11.4.2010 | 14:25
Metsölubókin?
Verður skýrslan um martröð íslensku þjóðarinnar metsölubókin í ár? Það er ekki ólíklegt enda vill þjóðin fá að þetta verði upplýst og þeir sem hlut áttu að máli verði dregnir til ábyrgðar.
Tugþúsindir Íslendinga fóru mjög illa út úr þessu hruni. Fyrst er að telja alla þá sem höfðu tekið lán í góðærinu sem aldrei ætti að vera. Lán voru borin fram á silfurfötum bæði í bönkum, í skólum og verslunarhöllum og jafnvel á heimilum af útsendingum útrásarvíkinganna sem smeygðu sér hvarvetna til að koma boð'skap sínum á framfæri. A.m.k. tveir íslenskir stjórnmálaflokkar tengdust einkavæðingu bankanna mjög náið og hafa ábyggilega þegið miklar fyrirgreiðslur frá útrásarvíkingunum fyrir að sýna skilning á málefninu.
Þá má ekki gleyma öllum þeim þúsundum einstaklinga einkum meðal miðaldra og eldri borgara þessa lands sem hafa viljað sýna hagsýni og hafa fjárfest sparnað sinn í hlutabréfum. Allt í góðri trú að það væri verið að festa fé í alvöru fyrirtækjum. Flest þessara fyrirtækja eru gjaldþrota eða nálægt því og hlutafé glatað fé. Og hverjir stýrðu þessum fyrirtækjum? Voru það ekki fjárglæframennirnir sem fjárfestu ótæpt með lánsfé og komust jafnvel í þá aðstöðu að hafa meirihluta atkvæðarétt í fyrirtækjunum. Þessir aðilar lögðu meiri áherslu á að stýra fyrirtækjunum þannig að þau gætu lifað næstu viku af, jafnvel næsta klukkutímann. Engin fyrirhyggja allt lagt í sölurnar fyrir skyndigróða.
Hrunskýrslan mun ábyggilega vekja mikla athygli og sjálfsagt mun flestum þykja þar vera mikil bísn hvernig unnt var að koma þjóðinni svo skjótt á kné án þess að þáverandi yfirvöld gerðu nokkurn skapaðan hlut til að koma í veg fyrir hrunið.
Þeim verður erfitt að fyrirgefa, þetta voru ákvarðanir teknar með bestu vitund og þegar svo ber undir er ekki unnt að fyrirgefa. Menn verða að axla þá ábyrgð sem þeim ber.
Mosi
Skýrslan slær glæpasögunum út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.