6.4.2010 | 16:20
Hvenær verður slys?
Um þetta leyti árs er fremur lítið í jökulánum. Fyrrum var farið úr Fljótshlíðinni þvert yfir Markarfljót fyrir innan Þórólfsfell og innundir Fauskheiði og stefnt á Húsadal. Þessi leið er mjög sjaldan farin í dag enda óðs manns æði að fara hana akandi hvað þá gangandi.
Hvað ef maðurinn hefði drukknað og aðstandendur hans krafið íslenska ríkið um bætur þar sem engar leiðbeiningar eru um leiðir þarna inneftir hafi ferðamenn ekki borið sig eftir þeim áður en anað er af stað? Auðvitað á hver að bera ábyrgð á sínu eigin lífi og vera skynsamur að taka minnstu áhættu þegar náttúruöflin eru annars vegar. Það á að vera alveg ljóst að nauðsynlegt er að bæta upplýsingar og að það sé augljóst að ef ferðafólk hyggst fara á þessar varhugaverðu slóðir geri það á eigin ábyrgð og sé tilbúið að greiða fyrir aðstoð ef á það reynir. Það er rándýrt að reka björgunarsveitir hvað þá þyrluþjónustu. Þjóðfélagið getur ekki boðið hana endalaust ókeypis.
Ekki er ólíklegt að á þetta kunni að reyna einhvern tíma í náinni framtíð. Hvarvetna er varað við nánast öllum hættum á vinsælum ferðamannastöðum erlendis. Lögreglan á að setja upp upplýsingaskilti á áberandi stöðum að vara við þeirri hættu sem ókunnugum er ekki ljós. Slíkt myndi bæta réttarstöðu okkar. Svona tilvik er mjög hliðstætt við Icesave málið: á að láta þjóð bera ábyrgð á glannaskap og léttúð einstaklinga?
Mosi
Hrakinn ferðamaður í Húsadal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Get ég þá krafið ríkið um bætur ef ég er laminn í klessu í miðbæ Reykjavíkur af því að hvergi eru skilti sem vara við hættunni? Það er örugglega töluvert um að menn aki yfir Markarfljót þarna á þokkalega útbúnum jeppum af því að mjög lítið er í því núna en ekki gáfulegt fyrir ókunnuga að vaða það .
Olgeir E (IP-tala skráð) 6.4.2010 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.