Afdrif Wallenbergs

Stríð eru hræðileg fyrir venjulegt fólk. Þeim fylgja mannréttindindabrot oft af grófasta tagi og þaðan af verra. Heilu þjóðirnar verða að blæða.

Sænski stjórnarerindrekinn Wallenberg hvarf við skyldustörf sín seint í heimsstyrjöldinni. Hann tengdist björgun Gyðinga frá grimmilegum örlögum sem og annarra. Síðast fréttist af honum þar sem hann er í haldi hjá Rauða hernum og leyniþjónustu Stalíns KGB. Hann hverfur að því virðist sporlaust í höndum á þessum viðsjárverðu stjórnmálaöflum og sagður hafa látist úr hjartabilun ní svartholi KGB.

Nú hafa sagnfræðingar komist á slóðina og dregið fram skjöl sem upplýsa örlög Wallenbergs. Vonandi verður unnt að fá fullnægjandi upplýsingar um hvað gerðist hinstu daga í lífi þessa mannvinar sem sagður er hafa fengið aðvaranir um hvað að höndum gat borið og varð að raunveruleika síðast daginn sem hann var frjáls maður.

Mosi


mbl.is Ný gögn um Wallenberg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband