31.3.2010 | 13:19
Stöndum saman gegn ţessari ógn
Vitađ er og sannađ ađ mótorhjólaklúbbar á borđ viđ Banditos og Hells Angels hafa beitt sér fyrir ólöglegri starfsemi í nágrannalöndunum ţ.á m. eiturlyfjasölu, vćndi, mansali og handrukkunum ásamt ýmsu ofbeldi öđru, jafnvel alvarlegum líkamsárásum og manndrápum. Hafa lögregluyfirvöld í nokkrum löndum hreinlega hvatt íslenska starfsfélaga ađ vera á varđbergi gagnvart ţessari starfsemi og gera allt til ađ koma í veg fyrir ađ ţessi starfsemi festi rćtur hérlendis. Ógnvćnleg framkoma nokkurra ţessarra ađila sem skreyta sig torráđum táknum ţessarra umdeildu alţjóđlegu samtaka bendir einnig til ađ ţeir séu til alls vísir og grunnt kann ađ vera á ofbeldinu. Má ţar nefna er einn af forsprökkum ţessara gengja gengu í skrokk á blađamönnum fyrir nokkrum misserum vegna ţess ađ viđkomandi líkađi ekki skrif ţeirra um sig í fjölmiđlum. Hvađ er ţetta annađ en ógn gegn almannahagsmunum? Á ađ gefa eftir og leyfa ţessum ađilum ađ taka lögin í sínar hendur eins og ţeir vilja skilgreina ţau?
Ekki er veriđ ađ amast út í félagsskapinn sem slíkan eins og sumum finnst vera. Öllum er frjálst ađ stofna félag í sérhverjum löglegum tilgangi. En um leiđ og verkefni félagsins felast í verknađi sem brýtur gegn landslögum og allsherjarreglu, lýđrćđinu og jafnvel sjálfsákvörđunarrétti okkar sem ţjóđar, ţá er heimilt ađ upprćta slíkt félag og banna.
Mosi
Heimilt ađ banna Vítisenglana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:21 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ getur veriđ ađ enn og einu sinni túlki Íslensk stjórvöld stjórnarskrána og framkvćmi ţar eftir, en mér vitanlega er hvergi, hvorki í Evrópu né USA bann viđ ţessum eđa öđrum álíka klúbbum, hitt er svo annađ mál ađ bćđi innbyrđis átök milli klúbbanna og ađ ţeir séu oftar en ekki tengdir ýmsri glćpastarfsemi er samfélagsvandamál, svo ţar sem ţeir hafa fest rćtur hefur lögreglan jafnan ţurft ađ hafa afskifti af ţeim, svo til ađ undirbúa lögregluna undir ţađ ađ ţeir festi rćtur á íslandi, vćri gott ráđ ađ byrja nú ađ vinna meir međ ţjóđum sem hafa reynsluna, heldur en sí og ć ađ reyna finna upp hjóliđ sjálf.
Vitum hvernig ţađ fór t.d.ţegar bankafrelsiđ var gefiđ á "Íslenska" vísu.
Kristján Hilmarsson, 31.3.2010 kl. 18:33
Auđvitađ er ekki löglegt ađ stofna félag međ ólögleg markmiđ. Ţannig gćti félag sem hefđi lögbrot á stefnuskrá sinni ekki notiđ félagafrelsis stjórnarskrárinnar. Í henni segir berum orđum ađ frjálst sé ađ stofna félag í sérhverjum löglegum tilgangi. Ef stofnađ vćri t.d. ţjófafélag eđa ofbeldisfélag ţá nyti ţađ félag ekki verndar stjórnarskrárinnar.
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 3.4.2010 kl. 12:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.