Eignaaukning um 700.000 á hvert mannsbarn

Af orðum fréttarinnar hefur virði bankans með mörgu nöfnin sem nefndist Kaupþing þá hann féll, aukist um nálægt 700.000 á hvert mannsbarn í landinu. Það er dágóð fjárhæð.

Í fréttinni er því miður ekki greint frá því sem máli skiptir hvernig málin standa: hverjar eru heildareignir og skuldir. Er eitthvað sem bankinn á umfram skuldir og hversu mikið?

Meðan banki þessi er í enn í eigu ríkisins mætti hugsanlega koma á fót n.k. hjálparsjóði til þeirra sem sérstaklega hafa farið illa út úr hruninu og eitthvað kynni að vera umfram skuldir. Ungt fólk sem fékk nauðþurftarlán til þess að koma þaki yfir höfuðið en hefur orðið fyrir samdrætti og jafnvel atvinnuleysi þarf að fá einhverja úrlausn. Einnig þeir sem á mjög ósanngjarnan hátt fóru illa út úr hruninu m.a. vegna þess hve verðbólgan fór úr böndum um tíma.

Hins vegar er takmörkuð eða jafnvel engin samúð með þeim sem tóku kúlulán og reynt var að fella þau úr gildi. Þar var beinlínis heimskulegar lánafyrirgreiðslur sem eru til háborinnar skammar.

Annars mætti með skattkerfinu koma á móts við þær tugþúsundir sem sitja uppi með skertan hlut.

Mosi


mbl.is Aukið virði eigna 214 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 242937

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband