28.2.2010 | 12:54
Einkennilegt prófkjör
Sjálfstæðismenn á Suðurnesjum virðast ekki átta sig á þeim gríðarlegu breytingum sem nú hafa orðið vegna siðblindu þeirra. Allt virðist ætla að sækja í sama horfið. Siðblindan virðist vera algjör.
Kannski að Berlúskóni hafi eignast íslenskan keppinaut þó nokkuð í land sé að jafna þeim saman. En hugsunin að halda völdum er sú sama, þar er enginn munur.
Óskandi er að Sjálfstæðisflokkurinn fái sem versta útreið í kosningum að vori komanda. Þeir eiga fátt gott skilið.
Mosi
Árni Sigfússon með 92% atkvæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað þykist þú vera, sem berð illmælgi á borð um Suðurnesjamenn og Sjálfstæðisflokkinn? Orðalagið sem þú notar er greinilega gegnsýrt af öfundsýki kommúnista. Siðblindir eiga ekki að nefna siðblindu á nafn. Árni Sigfússon er afbragsmaður, sem lyft hefur grettistaki í Reykjanesbæ, íbúum þar til heilla og hamingju. Öfundsýki kommúnista breytir þar engu um.
Þú átt að skammast þín, Guðjón Sigþór Jensson. Siðblinda þín á sér engin rök.
Fyrir hönd Foldarinnar, SrB.
Blaðamenn Foldarinnar, 28.2.2010 kl. 13:24
Siðblinda Sjálfstæðismanna kemur t.d. fram í upplýsingum frá þeim um fjármál sín. Fyrir nokkrum árum voru sett lög um skyldu stjórnmálaflokka að gera grein fyrir uppruna og notum þess fjár sem þeir höfðu undir höndum.
Sjálfstæðismenn hafa ekki staðið sig betur í þessu en svo að þeir telja N.N. vera einna ötulastan stuðningsmann flokksins. Um uppruna styrktarfjárs er ekki nánar stafkrók um.
Lengi vel töldu aðstandendur Sjálfstæðisflokksins að hann væri eini flokkurinn sem væri lýðræðisflokkur. Í öðrum flokkum væru einhverjir vondir kommúnistar!
Þegar Davíð Oddsson stýrði flokk þessum þá báru allir svo mikið traust til hans að hann var hafinn yfir alla gagnrýni! Helgi Hjörvar ritaði fræga grein í Morgunblaðið þar sem hann lýsti ástandinu í Sjálfstæðisflokknum að Davíð væri eins og klassískur kommúnistaleiðtogi.
Því leyfi eg mér að vísa þessum kommúnistastimpli til föðurhúsanna hver sem þú ert en siglir undir dulnefninu SrB eða Blaðamenn Foldarinnar. Þið eruð vægast sagt mjög siðblindir á það sem máli skiptir: spillingin er mjög nátengd Sjálfstæðisflokknum og það er ykkar að bera sakir af ykkur og upplýsa alþjóð um uppruna fjár sem þið virðist hafa nóg af til að auglýsa ykkar eigið ágæti.
Eg þarf ekki að svara fyrir nein spillingarmál af neinu tagi enda ekki tengdur neinum slíkum, hvorki stórum né smáum. Hins vegar hefi eg tapað nánast öllum ævisparnaði mínum undanfarinna 20 ára minna bestu ára í formi hlutabréfa, sem eg hugðist njóta á efri árunum. Eins og kunnugt er, hefur Sjálfstæðisflokkurinn lagt þvílíkar álögur á eldra fólk, öryrkja og aðra þá sem minna mega sín í samfélaginu, að engu tali tekur. Allt sparifé okkar er horfið í hít braskara og auðnuleysingja þeirra sem ollu bankahruninu. Þeir telja sig hafna yfir lög og rétt í þessu landi en eru sjálfsagt tilbúnir að styrkja Sjálfstæðisflokkinn svo framarlega sem þeir eru nefndir N.N. í skýrslum flokksins um fjármál sín.
Mosi
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 2.3.2010 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.