Hvar fást fánar Evrópusambandsins?

Sú söluvara sem eg hygg að myndi ganga vel út á þessum andófstímum gegn lygurum ríkisstjórnarinnar sé Evrópusambandsfáninn.

Nokkrir slíkir hafa sést á mótmælafundum en sjálfur hefi eg áhuga að fá mér einn.

Fyrir mér er Evrópusambandið raun hæfur valkostur ef vandað sé til verka en ekki þessi handabaksvinna og lygavefur núverandi ráðamanna. Það er nú svo að innan Evrópusambandsins er kappkostað að rækta og efla mannréttindi og lýðræðislega starfsemi. Hatursáróður og rangfærslur setja mark sitt á málsástæður ríkisstjórnarinnar.

 


mbl.is Fjöldi fólks á samstöðufundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. mars 2014

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 244211

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband