22.8.2013 | 21:15
Kennarastarfið er erfitt og mjög vanmetið
Sú var tíðin að menntamálaráðherra sem þá var Sverrir Hermannsson hóf mikla herferð gegn kennurum. Sverrir þessi átti mikinn þátt í að gera hlutverk kennarans minna virði og smám saman varð kennarastarfið að kvennastétt með tilheyrandi launalækkun. Þetta var fyrir um 3 áratugum og enn er verið að höggva í sama knérunn, nú með óánægju einhvers sem ekki treystir sér að gefa upp hver hún sé í raun og veru.
Þess má geta að skólahald var lengi vel aðlagað störfum til sveita og svo var lengi einnig með Alþingi meðan það var setið af þingmönnum sem langflestir tóku starf sitt af alvöru. Þá voru laun þingmanna sambærileg við taxta verkamanna í Reykjavík. Nú virðist Alþingi vera meira og minna troðfullt af trúðum sem hver og einn vill lýsa yfir eigin ágæti. Og þeir eru nú á ágætislaunum.
Nú virðist vera í bígerð ný herferð gegn kennurum rétt eins og allar syndir heimsins sé þeim að kenna.
![]() |
Allt of margir frídagar kennara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.8.2013 | 21:07
Kórvilla Gunnars utanríkisráðherra: grafið undan réttarríkinu
Greinilegt er að Gunnar utanríkisráðherra gerir sér ekki grein fyrir þrískiptingu ríkisvaldsins. Alþingi ályktaði á sínum tíma og samþykkt var að sækja um aðild að Evrópusambandinu.
Nú telur hann sig hafa vald til að breyta ályktun Alþingis eftir eigin ákvörðun þó svo að hann sé einn sér einungis um 1.5% þingheims.
Mjög líklegt er að Gunnar treysti sér ekki að leggja fram nýja þingsályktun sem breytir fyrri ályktun þingsins sem samþykkt var fyrir um 4 árum. Margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru fylgendur aðildar að Evrópusambandinu og nægir þar að nefna þyngdarviktarmenn á borð við Ragnheiði Ríkharðsdóttur og Vilhjálm Bjarnason.
Ótrúlegt er að þessir þingmenn láti ekki meira í sér heyra. Forysta Sjálfstæðisflokksins er reikul og ráðvillt og veit ekkert hvaða ákvörðun eigi að taka eftir að hafa verið dregin inn í ríkisstjórn lýðskrums og undarlegra stjórnarhátta sem miðast að því að grafa undan réttarríkinu.
En broskarlahátturinn í vor sem leið varð skynseminni yfirsterkari.
![]() |
Telur álitið grafa undan stöðu Alþingis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. ágúst 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 244214
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar