15.6.2013 | 20:07
Erfitt ræktunarstarf þar sem sauðfé er
Að setja sig niður þar sem ekki verður þverfótað fyrir sauðfé, ber annað hvort vitni um einstæða þrjósku eins og talið er að sauðir séu haldnir, eða einstæða bjartsýni að unnt sé að breyta eðli sauðkindarinnar. Þar sem nálægð sauðkinda er, verður erfitt með allt ræktunarstarf nema með mjög öflugum girðingum.
Mér finnst kaup Sigmundar á þessari jörð byggjast á mikillri bjartsýni enda er hann með bröttustu mönnum norðan Alpafjalla. Enginn stjórnmálamaður hefur komist upp með önnur eins kosningaloforð en hann í gjörvallri Evrópu nema vera skyldi Silvíó Berlúskóní. Þessir tveir eiga margt sameiginlegt, geta í skjóli auðs síns gert nánast hvað sem þá lystir. En því miður vara þriðjungur þjóðarinnar sem mætti á kjörstað 27.4. s.l. sig ekki á þessum lævísa og slóttuga manni. Hann hefur lært mikið af gamla stjórnmálarefnum á Bessastöðum.
Í hagræðingarskyni skráir hann lögheimili sitt fjarri höfuðborgarsvæðinu, rétt eins og forsetafrúin núna nýverið.
Sigmundi má kannski líkja við sauðkindina sem ekki er öll þar sem hún er séð.
![]() |
Sauðfé við heimili forsætisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.6.2013 | 18:39
Flott kröfuganga
Um miðjan dag átti eg leið um Mosfellsdal og mætti kröfugöngu þessari Mér fannst hún hreint frábær þar sem önd gekk í fararbroddi skammt á undan mótmælendum.
Beinn og breiður vegur liggur eftir Mosfellsdal endilöngum. Því miður hefur umferð aukist þar mikið og hraðinn aukist. Má m.a. benda á aukna tíðni stærri bíla eftir að nýr vegur var lagður yfir norðasnverða Lyngdalsheiði fyrir nokkru. Þarna ætti að setja upp eftirlitsmyndavélar og rukka ökuníðinga miskunnarlaust.
Mig langar til að þakka Dalbúum skemmtilega uppákomu og hvet þá til að endurtaka eins oft og nauðsyn er. Eg skal taka þátt í enda vanur móitmælandi síðan í Búsáhaldabyltingunni sem sennilega þarf að endurtaka gegn einstaklega furðulegri ríkisstjórn með enn skrítnari forgangsröð þjóðmála.
Baráttukveðjur!
![]() |
Njóta, ekki þjóta! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. júní 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar