1.5.2013 | 09:29
Skynsamleg leið?
Reynsla af minnihlutastjórnum er ekki mikil á Íslandi. Hér hefur verið minnihlutastjórn nokkrum sinnum og er sennilega minnihlutastjórn Alþýðuflokksins í lok 6. áratugarins einna þekktust.
Víða um heim eins og t.d. í Svíþjóð hafa minnihlutastjórnir reynst ágæt leið til landsstjórnar. Minnihlutastjórn verður eðlilega að leita samninga við stjórnarandstæðinga til að koma þingmálum í gegn. Fyrir vikið þá hafa ýms lög sett af minnihlutastjórn þar í landi jafnvel lífseigari en þau lög sem meirihlutastjórnir hafa sett. Undirbúningur slíkra laga reynist því vera oft vandaðri en ella.
Ef hér yrði minnihlutastjórn, hvort sem væri núverandi ríkisstjórn eða annarra aðila sem hefði það markmkið að koma í gegn stjórnarskrármálinu og þá yrði þing rofið og efnt til nýrra kosninga sem sennilega allir myndu sætta sig vel við nema Sigmundur Davíð og félagar. Minnihlutastjórn Framsóknarflokksins væri sennilega einnig æskileg en þá gæti Sigmundur og hans félagar sýnt hvernig hann hyggst efna kosningaloforðin sem öllu raunsæju fólki þykir ansi brött. Ef honum tekst ætlunarverkið þá ætti að vera auðveldur eftirleikur fyrir Sigmund að mynda meirihlutastjórn. Hins vegar ef það tekst ekki þá má ætla að hann sitji sjálfur uppi með vandræðaganginn sem fáir skynsamir stjórnmálamenn vilja lenda í.
Við skulum sjá til en hugmynd Birgittu er sannarlega mjög raunsæ í þessari einkennilegu stöðu. Þessi kosningasigur Sigmundar og Framsóknarflokksins kann að reynast n.k. Pyrrhusarsigur, þ.e. kosta mikið. Þess má geta að eftir því sem flokkur er stærri, því minni verður aginn í flokknum og það kann kannski að verða sama raun Sigmundar og Jóhönnu að smala köttunum saman.
Góðar stundir!
![]() |
Minnihlutastjórn möguleg? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 1. maí 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar