7.3.2013 | 17:22
Möguleiki á fjarstýringu þingmanna?
Auðmenn hafa oft komist upp með að kaupa þingmenn og jafnvel heilu stjórnmálaflokkana. Þannig töldu þýskir stóriðjumenn eins og Krupp sig hafa tök á Hitler og nótum hans á sínum tíma þegar leynisamningur var gerður milli þeirra. Á þessum leynifundi voru einnig fulltrúar þýska hersins og júnkaranna, gamla prússneska landeigandaaðalsins.
Margt bendir til að auðmenn hafi íslenska stjórnmálamenn í vasanum. Sumarþingið 2007 einkenndist af einu þingmáli þar sem var lögleiðing samnings ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar um ný sjónarmið varðandi skattgreiðslur álbræðslunnar í Straumsvík. Þessi samningur hafði þau áhrif að talið væri að skattur til þeirra álbræðslumanna lækkaði um hálfan milljarð á ári! Sennilegt er að Framsóknarflokkurinn og Sjðálfstæðisflokkurinn hafi fengið einhverjar innspýtingar í kosningasjóði enda þykir það sjálfsagður hlutur að veita þeim stjórnmálamönnum umbun sem hafasýnt vissum hagsmunum skilning.
Þegar þingmenn koma með þessi nýju nýmóðins tæki opnast nýir möguleikar. Þeir geta komið með skilaboð frá hagsmunaaðila sem viðkomandi vilji láta koma fram á Alþingi sem þingmaðurinn sem þeir hafa í vasanumlesi fyrir þingheimi.
Því miður verður að telja að þessi nútíma tækni opni möguleika fyrir aukinni spillingu þar sem það er ekki samviska þingmannsins sem talar heldur boðskapur einhvers hagsmunaaðila sem hann er að tala fyrir.
Venja er að þingmaður í ræðustól þingsins biðji þingforseta leyfis sé lesinn texti úr bók, blaði eða tímariti. Spurning hvort þingmanni beri ekki að spyrja þingforseta leyfis um að lesa boðskiptin sem hann var að fá í tæki sínu.
Spurning hvort þessi nýja tækni opni möguleika fyrir fjarstýringu þingmanna sé leiðin til aukinnar spillingar skal ósagt látið. En sú hætta er fyrir hendi ef ekki eru settar reglur fyrir um þessi mál.
Góðar stundir.
![]() |
Las af snjallsíma í ræðustóli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 7. mars 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar