14.2.2013 | 21:31
Skiljanlegt - ómerkilegt áróðursbragð?
Þetta punktasöfnunarkerfi Icelandair er eins og sósilalismi andskotsans. Venjulegt fólk fær enga punkta skráða en þeir sem fljúga á annarra kostnað á Saga klass moka inn þessum safnpunktum.
Hef aldrei botnað í þessu kerfi, það hefur aldrei skilað sér svo mikið sem einasti punktur í mínar vörslur þau 10-20 ár sem eg hefi ferðast með Flugleiðum. Akkúrat ekki neitt. Mín vegna mætti leggja þetta áróðursbragð í rúst rétt eins og Cató hinn gamli krafðist í hverri einustu ræðu sinni í Öldungarráðinu í Róm um Karþagó. Honum varð að ósk sinni árið 146 f. Kr.
![]() |
Hættir punktasamstarfi við Icelandair |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2013 | 19:50
Spennandi verkefni
Þessar vindmyllur eru spennandi viðbót við að beisla náttúruöflin á Íslandi. Nú var töluvert af vindmyllum víða um land þar sem vindurinn knúði litlar myllur til hagsbóta fyrir bændur og búalið. Var það vísirinn að rafvæðingu sveitanna sem tók nokkra áratugi. Jafnskjótt og rafmagnsöflun og dreifing var tryggð, lögðust þessar vindmyllur víðast hvar af.
Nú er að sjá hvernig þessar vindmyllur standa sig. Þær eru mun öflugri en sú sem reist var í Belgsholti í Melasveit í Borgarfjarðarsýslu og fauk og skemmdist. Nú er verið að koma henni aftur í gagnið og vonandi tekst betur til.
Góðar stundir.
![]() |
Vindmyllur við Búrfell gangsettar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2013 | 10:09
Njósnir erlendra aðila?
Þetta FBI mál er vægast sagt mjög einkennilegt. Fullyrt er að þeir hafi komið hingað til að bjóðast til að rannsaka hugsanlega meinta árás tölvuhakkara á tölvukerfi Stjórnarráðsins en tilgangurinn reynist vera fyrst og fremst að yfirheyra ungan mann sem e.t.v. tengist Wikileaks.
Fyrir rúmum 60 árum rannsakaði FBI meint undanskot Halldórs Laxness frá skattgreiðslum á Íslandi. Þessi skjöl sem tengjast útgáfu á Sjálfstæðu fólki í BNA rétt eftir stríð hafa aldrei verið gerð opinber. Ef þessi skjöl eru fremur saklaus, hvers vegna hafa fræðimenn ekki aðgang að þeim? Og sama má segja um ef efni þeirra séu e-ð alvarlegri. Getur verið að þessi rannsókn sé jafnvandræðaleg og nú kemur upp?
Ljóst er að íslensk yfirvöld vildu gjarnan að FBI kannaði umsvif Halldórs Laxness þar vestra.
Kannski að Wikileaks gæti haft upp á þessum skjölum með sínum samböndum?
Mér þykir Ögmundur ráðherra hafa tekið hárrétta ákvörðun í þessu máli. FBI á ekkert erindi hingað hvorki undir yfirskyni annars rannsóknarefnis.
Við verðum að sporna gegn hnýsni og njósnum erlendra aðila hvort sem þeir eru bandarískir, rússneskir, kínverskir eða af öðru þjóðerni. Það er mjög óeðlilegt að hér séu fjölmennar sendisveitir í einu fámennasta landi Evrópu!
Góðar stundir.
![]() |
Óskýrt hverjir áttu að fylgjast með FBI |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. febrúar 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar