13.2.2013 | 23:00
Léttúð með hættulega hluti
Hver ber ábyrgð á að geyma sprengjuefni við íbúðahús?
Léttúðin er oft mikil.
Sú saga er sögð af bónda í uppsveitum Borgarfjarðar sem kom að þýsku flugvélarflaki í senni heimsstyrjöldinni en flugvélin brotlenti á Arnarvatnsheiði. Fann hann skínandi fallega kúlu sem hann hafði með sér og kom fyrir á skáp í stofunni heima hjá sér í bænum. Sýndi hann stoltur öllum þeim sem komu að heimsækja hann. Einn góðan veðurdag kemur einn gestur og þegar hann sá kúluna, hvessti hann grafalvarlegum augum á bónda og kvað hann heppinn að hafa ekki sprengt bæinn en þetta væri sprengikúla sem gæti sprungið við minnsta hnjask!
Næstu nótt læddist bóndi með kúluna og fór út á brúna skammt ofan við Kljáfoss í Hvítá og varpaði henni eins langt út í ána og hann gat. Mun kúlan vera þar enn ef sagan sé rétt eftir höfð. Hvort kúlan sé enn heil eða hafi sprungið, veit sennilega enginn.
En sjálfsagt er að sýna fyllstu varkárni með hættulega hluti og fara nákvæmlega eftir reglum.
![]() |
Sprengiefni geymt við íbúðarhús |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.2.2013 | 12:45
Verðugt verkefni fyrir Wikileaks
Um miðja síðustu öld rannsakaði FBI skattamál Halldórs Laxness að ósk íslenskra yfirvalda. Þó meira en 50-60 ár séu liðin hafa þessi skjöl aldrei verið opinberuð né fræðimönnum veittur aðgangur að þeim.
Kannski Wikileaks gæti haft uppi á þessum skjölum og komið fræðaheiminum til aðstoðar.
Eg skil Birgittu mjög vel. Það er skítt að vera tortryggður fyrir að vera góður borgari.
Góðar stundir.
![]() |
Birgitta neitar að lifa í ótta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. febrúar 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar