14.12.2013 | 23:07
Ljóst er að dómsvaldið er sjálfstætt!
Því miður er töluvert um það að ýmiskonar fyrirgreiðsla til skilningsríkra aðila í stjórnkerfinu hefur viðgengist. Oft leiða niðurstöður dómstóla til ásættanlegra niðurstaða hjá þeim sem sætt hafa ákæru og hafa sloppið við vægan dóm eða jafnvel sýknu. Í þessu tilfelli bendir allt til þess að dómstóllinn hafi tekið sjálfstæða ákvörðun og mútur hafi ekki komið við sögu.
Við eigum að vera stolt af þessari dómsniðurstöðu. Hvítflybbamennirnir eru ekki hafnir yfir aðra samborgara þegar þeir hafa framið afbrot, í þessu tilfelli mjög alvarleg lögbrot.
Þessir menn ráku Kaupþingbankann með mjög mikillri léttúð. Að lána einum manni um 46% af öllum útlánum er vægast sagt mjög einkennileg ráðsmennska. og í örvæntingu til að reyna að lappa upp á bankann leiðast þeir út á þessa braut alvarlegra lögbrota!
Þeir eiga sér greinilega ekki neinar málsbætur, lögfræðingarnir verjendurnir þeirra virðast vera rökþrota og virðast ekki finna neina leið í vörninni.
Nú reynir á Hæstarétt. Er hann á jafntraustu siðferðisbjargi byggður og Héraðsdómur Reykjavíkur? Því miður hefur hann ekki alltaf komist að niðurstöðu byggðri á sanngirni og sannleika.
![]() |
Eva Joly: Réttlætinu fullnægt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.12.2013 | 07:29
RÚV á rangri leið
Í gærkveldi 13.12. mátti sjá eitthvað það dapurlegasta sem RÚV hefur sýnt. Niðurlæging tveggja kvenna í beinni útsendingu í svonefndum Hraðfréttum sem betur væru nefndar fíflafréttir ber niðurskurðaráætlun ráðamanna á RÚV ekki fagurt merki. Þarna var hæðst bæði að þingmönnunum Katrínu Júlíusdóttur og Freyju Haraldsdóttur sem allir vita er mjög fötluð og þarf mikla aðstoð. Að hæðast að fötlun fólks og lítillækka það er mjög furðulegt og sérstaklega ámælisvert. Að telja að þetta sé fyndið held eg að þurfi að vera á ansi lágu menningarstigi.
Þessar fíflafréttir ættu að vera efst á blaði hvað eigi að strika út. Það er dæmigert að allt sem vel hefur verið gert hjá RÚV á að rífa niður en láta það vera sem einhver þröng hagsmunaklíka vill halda að þjóðinni. Þessi klíka vill bola í burt öllum sem ekki dansa eftir þeim nótum sem þeir vilja. Og allt frelsið á að vera stillt af þessum sjónarmiðum.
Hvað verður næst: Verður Kastljósinu og Speglinum fleygt til að koma að meira af fíflalátum í þágu hagsmunaklíku Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins?
Við skulum huga betur að lýðræðinu. Kannski komst það lengst á ríkisstjórnarárum Jóhönnu.
![]() |
Ætlar að skrúfa fyrir Rás 1 og Rás 2 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. desember 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar