6.11.2013 | 18:37
Stjórnarskrármálið aftur á byrjendareit?
Frumvarp til nýrrar stjórnarskrár sem stjórnarskrárráð samdi, var illa tekið einkum af hæri mönnum. Margt var gott í þessu frumvarpi þó svo að sitthvað hefði betur mátt fara. Eg hefði viljað sjá betra gegnsæi við góðar fyrirmyndir, stjórnarskrá Suður Afríku sem Nelson Mandela var aðalhöfundar að. Nelson Mandela notaði árin í fangelsinu sem samviskufangi mannréttindabrota að kynna sér í þaula allar stjórnarskrár heims. Þær voru efniviðurinn sem hann notaði. Hann vildi brjóta upp grunnhugsunina, breyta stjórnarskránni frá því að vera skilgreind frá valdinu, hverjum valdsþætti væri skipað o.s.frv. Stjórnarskrá Mandela byggðist á lýðræðinu og mannréttindum, það var sett fremst og síðan var kveðið á um hvernig unnt væri að varðveita þessi réttindi.
Mjög lengi var stjórnarskráin í miklu uppáhaldi hjá ýmsum ráðamönnum Sjálfstæðisflokksins. Gunnar Thoroddssen setti fram mjög góðar tillögur fyrir um 3 áratugum sem að einhverju leyti hafa orðið að veruleika. Síðar var lenska hjá ráðamönnum Sjálfstæðisflokksins að fela þingmönnum sem voru ekki lengur í náðinni að endurskoða stjórnarskrána. Og nú hefur gömlum prófessor verið falið formannshlutverk nýrrar stjórnarskrárnefndar.
Nú er Sigurður Líndal talinn vera með víðlesnari mönnum hvað lög og rétt í samfélaginu að fornu og nýju varðar. Honum verður því varla skotaskuld að sinna vel þessu verkefni og vinnur vonandi bæði hratt og vel.
Þegar litið er til baka síðastliðnar vikur þá finnst mér að mætti setja skýrari ákvæði um mörk hinna þriggja þátta ríkisvaldsins. Framkvæmdarvaldið hefur lengi verið þekkt fyrir að seilast inn á svið löggjafarvaldsins. Nú greip þetta sama framkvæmdarvald fram fyrir hendur dómstóla með því að fela lögreglu að brjóta niður lögleg mótmæli við umdeilda framkvæmd við vegagerð í Garðahrauni. Það á ekki megi beita lögreglu gegn pólitískum andstæðingum.
Rétt er að óska nýrri stjórnarskrárnefnd alls þess besta og farsældar í vandasömum störfum.
![]() |
Skipað í stjórnarskrárnefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.11.2013 | 18:14
Hver vildi ryðja Arafat úr vegi?
Geislavirka efnið pólon er í fárra manna höndum. Nú fer væntanlega ítarleg rannsókn á því hverjir vildu koma Arafat fyrir kattarnef og sem jafnframt hafa aðgang að póloni. Þá verður væntanlega kannað hverjir hefðu getað komið eitrinu fyrir í mat og drykk sem Arafat neytti.
Athyglisvert er að Arafat er ekki eini stjórnmálamaðurinn sem hefur verið rutt úr vegi. Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexander Litvinenko, lést úr póloneitrun í Lundúnum árið 2006 og eftir það morð, styrktist grunur lækna Arafats sem ekki vildu gefa upp dánarorsök hans, að ekki væri útilokað að Arafat hefði beðið sömu örlög. Nú hefur hið sanna komið í ljós.
![]() |
Mögulega eitrað fyrir Arafat með póloni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. nóvember 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar