22.10.2013 | 15:37
Nýting skattfjár
Hanna Birna sú sama og sigaði lögreglunni á friðsama mótmælendur og lét handtaka Ómar Ragnarsson og fleiri, ber fyrir sig einkennileg rök: Að yfirvöldum beri að nýta skattféð sem best! Vísar hún þar í vegagerð um Gálgahraun. Er ráðherran með öllum mjalla?
Auðvitað ber stjórnmálamönnum að nýta skattféð sem best en eitthvað hefur Hanna Birna ruglast í ríminu hvað forgangsröð í samfélaginu varðar: Er mikilvægara að tryggja verktaka verkefni fremur en að reka Landspítalann með nauðsynlegum fjárframlögum? Nú eru margir landar við dauðans dyr og binda vonir sínar við að rekstur Landspítalns verði betur tryggður. Tækjabúnaður er úreltur okki fást nauðsynlegir varahlutir nema eftir dúk og disk.
Hanna Birna virðist gjörsamlega veruleikafirrt. Hún er innanríkisráðherra sérhagsmuna og ætti að leita sér aðstoðar að finna sér stað í samfélaginu þar sem skynsemin og réttætið er meira metið en í hinu afar þröngsýna Innanríkisráðuneyti.
Þeir tveir milljarðar sem verktakinn vill fá fyrir verkefni sitt væri betur nýttur til að bæta tækjakost Landspítalans sem og að efla þjónustu sem spítala þessum er ætlað að þjóna.
![]() |
Hvar er ráðherra? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.10.2013 | 15:19
Réttlæti en ekki fasisma
Ákvörðun Hönnu Birnu um að beita lögreglu gegn mótmælum í Gálgahrauni er eins og skvett sé úr pólitískri hlandfötu framan í friðsamt fólk sem er á öðru máli en hún. Þessi ákvörðun jaðrar við að vera á sömu nótum og þegar einræðisherrar misnota póilitískt vald sitt og brjóta niður andstæðinga sína.
Hanna Birna er talsmaður aukinna árásarmeðala lögreglunnar m.a. að lögreglan fái rafbyssur. Það verður aukin harka ef mótmæli gegn misnotkun pólitísks valds á Íslandi heldur áfram.
Það er ótrúlegt að enginn innan ráðuneytisins hafi tekist að koma vitinu fyrir ráðherrann. Eru lögfræðingar Innanríkisráðuneytisins skammsýnir þursar, kannski 3ja eða 4ða flokks lögfræðingar sem ekki er treyst til annarra verka annars staðar? Ákvörðun Hönnu Birnu byggist á ákaflega lélegri lögfræði enda engin rök fyrir því að halda áfram á þeirri braut eins og Hanna Birna vill. Hún vill einstefnu í þágu hagsmuna verktaka en vill ekki hlusta á rök og réttindi gagnaðila sinna.
Nú er deila þessi fyrir dómstólum.Svo gæti farið að Garðabær, Vegagerðin og önnur stjórnvöld sem og verktaki tapi málinu en þá er búið að eyðileggja þau verðmæti sem Gálgahraunið er. Hvernig hafa þessir aðilar hugsað sér að bæta fyrir allt það tjón sem hefur verið valdið með vísvitandi vitund og með einbeittum ásetningi? Það er ekki hugsað að hugsanlegum afleiðingum séu dómstólir ekki hallir undir yfirvöld. En vel kann að vera að dómstólar séu undir þrýstingi að komast að niðurstöðu sem er þessum sömu yfirvöldum ásættanleg. Það eru dæmi um að mútum sé beitt erlendis á áþekkum tilfellum en helst vil eg í ítrustu lög ekki trúa að dómstólar sýni ósjálfstæði sitt.
Þetta Gálgahraunsmál er að mínu viti prófsteinn á það hvort Ísland teljist til réttarríkis. Eins og ú er í pottinn búið er eg fremur svartsýnn.
Við þurfum að mótmæla áfram þessum fasisma sem okkur höfum verið sýnd!
![]() |
Mótmælendur sungu ættjarðarsöngva |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2013 | 10:48
Á lögreglunni að vera stjórnað af stjórnmálamönnum?
Umdeildar ákvarðanir teknar af stjórnmálamönnum eru sjaldnast sérlega lýðræðislegar. Að knýja í gegn framkvæmdum sem ekki styðjast við meirihluta þjóðarinnar minna óneitanlega á valdboð einræðisherra fyrri tíma.
Hanna Birna hefur sýnt af sér þá umdeildu djörfung að taka yfir alla stjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að handtaka mótmælendur. Þessi ákvörðun er vægast sagt mjög umdeild og nýtur hvergi stuðnings í lýðfrjálsu landi. Þessi ákvörðun hefur það í för með sér að lögreglunni sé stjórnað í þágu stórnmálaafla og er þá ekki ansi stutt í fasismann?
Með lögum skal land byggja en ólögum eyða eru einkunnarorð lögreglunnar. Nú er verið að siga lögreglunni tugum sama að skipun innanríkisráðherra á fámenna friðsama sveit mótmælenda til að framfylgja ákvörðunum byggðum á ólögum.
Mætum sem flest við Innanríkisráðuneytið í hádeginu og mótmælum þeim vísi að fasisma sem nú er að vaða uppi í samfélaginu í boði Sjálfstæðísflokksins og Framsóknarflokksins!
![]() |
Mótmælendur bornir af svæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.10.2013 | 07:45
Eru verktakar með lögregluna í vasanum?
![]() |
Mótmæla við innanríkisráðuneytið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. október 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar