Hefur lögreglan ekkert ţarflegra ađ gera?

Sennilega er lögreglustarfiđ eitt ţađ erfiđasta sem unnt er ađ hugsa sér. Í mótmćlunum veturinn 2008-2009 reyndi mjög mikiđ á lögregluna og ţađ verđur ađ segja yfirmönnum hennar sem og óbreyttum liđsmönnum ađ betur hafi tekist til en oft voru krítísk augnablik. Reynt var ađ forđast átök og hnjask eftir ţví sem tök voru á.

Nú horfir öđru vísi til: Tiltölulega fámennur hópur friđsamra mótmćlenda er handtekinn ađ kröfu innanríkisráđherra, Vegagerđarinnar og verktaka. Ţessum deilumáli hefur veriđ vísađ til dómstóla sem vonandi vinna hörđum höndum eftir ţví sem unnt er ađ komast ađ skynsamlegri niđurstöđu. Yfirvöld hafa lýst yfir ađ náttúruverndarmenn hafi ekki lögvarđan rétt til ađ koma ađ ţessu máli, ţeirra samtök séu nánast persona non grata.

Ţađ er međ öllu óţolandi ađ til séu yfirvöld í lýđfrjálsu landi sem sýna ţvílíkan valdhroka ađ fullyrđa ađ Árósasamningarnir sem Ísland er ađili ađ og fjallar um rétt náttúruverndarsamtaka ađ beita mótmćlum. Svandís Svavarsdóttir ákvađ í sinni ráđherratíđ ađ umdirrita og stađfesta ţessa ađild og ekki er kunnugt ađ ríkisstjórnin hafi breytt ţeirri ákvörđun.

Lögreglan hefur ţađ verkefni ađ gćta laga og réttar. En er hlutverk hennar ađ beita ólögum og órétti gagnvart friđsömum mótmćlendum?

Ţessi deila er um margt mjög undarleg. Yfirvöld hafa ekki sýnt mótmćlendum neitt annađ en valdhroka og hafa magnađ deiluna. Nú blasir viđ ađ Gálgahraun verđi eyđilagt og ţví fórnađ í ţágu umdeildra framkvćmda. 

Og enn má aftur spyrja: Hefur lögreglan ekkert ţarflegra ađ gera en ađ handtaka friđsama borgara?

Ţađ kann ađ vera örstutt á geđţóttaákvörđunum yfirvalda sem ţekktust eru fyrir engin vettlingatök. Viđ skulum ekki innleiđa vinnubrögđ Görings, Göbbels, Pinochets og annarra miskunnarlausra böđla. Vonbandi sjá íslensk yfirvöld betur ađ sér.


mbl.is Spennustigiđ hátt í hrauninu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Ísland ekki lengur mannréttindaríki?

Ađ mótmćla órétti er hvarvetna viđurkennd mannréttindi í öllum réttarríkjum. Ţví miđur bendir til ađ sitthvađ sé ađ bretyast eftir ađ ríkisstjórn Sigmundar Davíđs og Bjarna Benediktssonar tók viđ völdum síđastliđiđ vor. Mannréttindi eru ekki eins vel virt og áđur var.

Nú er ţađ verktakalýđrćđiđ sem hefur fengiđ lögregluna til liđs viđ sig enda hafa verktaka víđa um heim yfirvöld í vasanum.

Og nú hefur einn ţekktasti fréttamađur, rithöfundur og náttúruverndarsinni, Ómar Ragnarsson, veriđ handtekinn. Sökin er ađ hafa barist drengilega gegn kolvitlausri vegagerđ.

Mćtti heimurinn allur vita af ţessari ósvífni. 

Og af einni heimskustu ríkisstjórn í heimi sem kann ekki ađ haga sér eins og siđađ fólk í réttarríki.

Gildir einu hvort menn taka sér alrćđisvald og skella hurđum á Evrópusambandiđ og kunna ekki einu sinni rétt nafn á ríkjum á borđ viđ Kazakstan sem Gunnar utanríkisráđherra nefnir „Kakastan“!

Heimskan er yfirţyrmileg. Og viđ Íslendingar sitjum uppi međ vitlausustu ríkisstjórn allra tíma. 


mbl.is Ómar: „Ég bara sat áfram“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. október 2013

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband