12.10.2013 | 18:06
Mikilsverð hvatning
Jón Gnarr á allt gott skilið. Hann hefur sýnt í verki að hann gegnir þessu starfi með einstakri prýði. Hann hefur gefið gömlum gildum og hefðum langt nef og með því hefur hann gert Sjálfstæðisflokkinn nánast skák og mát. Sem dæmi um það þá tók einn af núverandi borgarfulltrúm Sjálfstæðisflokksins til og hóf nám í Bretlandi sem gárungarnir töldu að hann væri að læra að verða borgarstjóri Reykvíkinga. Nú hefur sá hinn sami ákveðið að söðla um, vill yfirgefa pólitíska þrasið á þessum vettvangi og hefur verið ráðinn á ríkisfjölmiðil án auglýsingar!!! Dæmigert hvernig kerfiskallahugsunin er enn dæmigerð og ríkjandi þar sem Sjálfstæðisflokkurinn kemur nærri ákvörðunum.
Lof og hvatnig Yoko Ono er Jóni Gnarr mikilsverð. Fyrrum var sagt að viðurkenningin komi að utan. Nú hefur sagan endurtekið sig. Megi lýðræðið fá að þróast og þroskast áfram undir stjórn Jóns Gnarr!
![]() |
Yoko hvetur Jón til að halda áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.10.2013 | 17:54
Hver er viðmiðunin?
Mælinga sýna að lægðir hafa verið dýpri og vindar á Íslandi hafa fært sig upp á skaftið.
Og mælingar um aukinn styrk CO2 sýnir ótvírætt að breytingar hafa orðið hvort sem sumir vilja viðurkenna það eða ekki. Þessar sveiflur geta varla verið duttlungafullar og tilviljanakenndur, unnt er að sýna fram á orsök og afleiðingar breyttra veðurfarsskilyrða.
Hitt er svo annað mál hvað beri að teljast eðlilegt og við hvað eigi að miða. Sveiflur hafa alltaf verið og sumar mun stórkarlalegri en þær sem við erum að f´+ast við núna. Eigum við t.d. að hafa alla gróðurfarssögu Íslands í huga en talið er að hér hafi verið hitastig um 10-15 C hærra en nú, sbr. surtarbrandslögin þar sem þar er að finna gróður sem vaxið hefur við mun hlýrri aðstæður. Ísöldin sker sig óneitanlega úr.
Fróðlegt væri að fá álit sérfræðinga um þessi mál enda óþarfi að þrasa um eitthvað sem venjulegur maður kann ekkert á.
Góðar stundir!
![]() |
Ótrúlegar hitatölur í október |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.10.2013 | 14:49
Einn góðan háskóla takk fyrir!
Þessi einkavæðingardella hefur lítið skilað sér en aukinn kostnað á yfirstjórn skólanna. Við sem lítil þjóð verðum að hagræða sem mest og sameining skóla er það sem koma skal rétt eins og sameining sveitarfélaga.
Góðar stundir!
![]() |
Styrkur að sameina HÍ og HR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. október 2013
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar