4.9.2012 | 12:32
Upplausn í Sjálfstæðisflokknum?
Mikið virðist hafa gengið á í Walhöllu höfuðvígi Sjálfstæðisflokksins. Greinilegt er að þar virðist ekki vera samhugur um nokkurn skapaðan hlut enda hafa ýmsir þingmenn hanns vægast sagt skrautlegan feril að baki. Sumir hafa tengst fjármálabraski, aðrir grunaðir um ansi frjálslega aðkomu að bankahruninu og a.m.k. einn með refsidóm að baki.
Hér virðist vera tilraun um að stilla upp liðinu á nýjan leik í aðdraganda kosninga að vori. Hvort hún takist eða að Sjálfstæðisflokkurinn hverfi af sviðinu í þeirri mynd sem hann er nú í, skal ósagt látið.
Sjálfstæðisflokkurinn er upphaflega samruni tveggja flokka: Íhaldsflokks Jón Þorlákssonar og Borgaraflokksins sem þótti fremur veigalítill á sínum tíma.
Innan Sjálfstæðisflokksins eru einstaklingar sem hafa reynst vel einkum þeir sem hafa komið við sögu sveitarstjórnarmála. Aðrir hafa mun þrengri og afmarkaðri reynslu í stjórnmálum, kannski meira af fjármálum og þar með vafasömu braski.
Góðar stundir.
![]() |
Illugi aftur þingflokksformaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2012 | 11:55
Agalaust samfélag
Ökukennsla er yfirleitt til mikillrar fyrirmyndar þar sem ökukennarar leggja áherslu á að aldrei sé brotin nein umferðarregla. Eins og lýst er í fréttinni þá veitist maður án nokkurs löglegs tilefnis að ökukennara sem er við störf sín og beitir hann fantabragði.
Mörg dæmi eru um að samfélagið okkar er meira og minna án nokkurs aga. Sumir líta á það sem frelsisskerðingu að fá ekki að gera það sem þeim sýnist. Þetta dæmi er ef til vill örlítið sýnishorn af því sem hefur veerið að þróast í samfélagi okkar.
Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar tók sér oft furðulegt vald til að leyfa uppivöðslusömum braskaralýð að gera það sem þeim sýndist. Bönkunum var stjórnað eins og spilavíti og saman við Kárahnjúkaævintýrið varð allt að martröð þjóðarinnar. Meira að segja innstu koppar í búri þáverandi ríkisstjórnar voru mjög nálægt æðstu braskarakokkunum í bankahruninu og sitja jafnvel enn á þingi.
Þá var umdeild stuðningsyfirlýsing við einkastríð Bush og Blair 2003 furðuleg í alla staði og stóð engan veginn nokkra reglu innan stjórnsýslu né stjórnarfarsréttar.
Gamalt orðatiltæki segir að frelsi eins endar þar sem nefið á næsta manni er. Það væri æskilegra að sem flestir læri að haga sér fremur til fyrirmyndar en skammar.
Góðar stundir!
![]() |
Veittist að prófdómara í ökuprófi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2012 | 11:41
Ábyrgðarleysi stjórnarandstöðu
Einkennilegt er að núverandi stjórnarandstaða virðist ekki gera sér grein fyrir alvöru þessa mikilsverða máls að styðja dyggilega að baki núverandi ríkisstjórn í samningum við Efnahagssamband Evrópu vegna makríldeilunnar. Svo virðist sem enginn átti sig á því að ríkisstjórnin er að reyna að ná smaningum fyrir alla þjóðina en ekki fyrir ríkisstjórnina eingöngu.
Í öllum landhelgisdeilum okkar stóð þjóðin að baki þeimstjórnvöldum sem vildu gera ítrustu kröfur. Þannig gerðu viðræðuaðilar sér grein fyrir því að öll þjóðin stóð að baki en ekki aðeins ríkisstjórnin. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að á meðan ríkisstjórnin fær ekki stuðning okkar allra í þessum samninbgum þá draga væntanlega viðræðuaðilar lappirnar enda engin hvatning að semja við aðila sem er sundraður.
Stjórnarandstæðan hefur sýnt þessu máli eindæma fálæti og kæruleysi. Á þeim bæjum virðist engin skilningur vera fyrir brýnustu þjóðþrifamálum þjóðarinnar. Þeir eru á móti öllu, hverju einasta máli og engu verður þokað.
Ríkisstjórnin á allt gott skilið það sem hún hefur gert vel. Mörg mistök hafa að vísu verið gerð, sum þeirra vegna þess að stjórnarandstaðan hefur ef til vill verið áhugalítil og ekki lagt neina áherslu á samvinnu eða samstarf af neinu tagi.
Og þá er bessastaðavaldið sérkapítuli út af fyrir sig. Spurning hvernig þingræðið verði áfram þróað á Íslandi með þennan afarumdeilda forseta áfram við völd sem líklegur er til að snúast á móti hverju þjóðþrifamáli á fætur öðru.
Góðar stundir!
![]() |
Telja samningaleiðina hafa brugðist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. september 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar