5.6.2012 | 14:37
Af hverju má aldrei ræða faglega um þessi mál?
Aðild að ESB eða á móti aðild að ESB hefur verið ofarlega á baugi undanfarin misseri. Því miður hleypur allt of mörgum kapp í kinn að tjá skoðanir sínar einkum að þeir séu á móti aðild og tefla fyrst og fremst tilfinningarökum þar sem fullyrt að verið sé að fórna sjálfstæðinu hvorki meira né minna.
Því miður eru þetta ekki haldbær rök. Þar eru dregnar dökkum litum ef af aðild verður og kappkostað með hræðsluáróðri að fylgja því eftir án þess að efnislegar ástæður liggja frammi.
Fremur verður að greina nákvæmlega hvaða kostir fylgja og hvaða gallar eru á.
Ljóst er, að ýmsum hagsmunaaðiljum telja vegið að sér sérstaklega þeir sem í skjóli valds og auðs telja sig missa spón úr aski sínum.
Hugsanleg aðild Íslendinga að ESB er byggð á frjálsum samningum þar sem báðir aðilar setja fram sín sjónarmið, forsendur og fyrirvara. Ljóst er að í dag eru allt önnur viðhorf og þau mun vinsamlegri gagnvart smáþjóð en áður var. Á meðan ekki hefur verið samið erum við ekki á leiðinni í ESB. Það er ekki fyrr en samningar liggja fyrir og raunverulegar umræður geta hafist um efni samningsins sem enginn veit í dag hvert efni verður nema í stórum dráttum.
Það er einkennilegt að ofurkapp sé núna lagt á að reka fleyg í einn besta og skynsamlegasta stjórnmálaflokk á Íslandi sem hefur þó átt veg og vanda af að koma okkur út úr hamförum bankahrunsins í boði Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins.
Ótal rök eru fyrir aðild okkar að ESB þó ýmsir vilja ekki sætta sig við staðreyndir.
Þessir aðilar vilja kaqnnski að Ísland verði innlimað í Kína eins og voru örlög Tíbet fyrir rúmri hálfri öld? Kannski að aðild okkar að ESB treysti betur sjálfsstæði okkar en nokkuð annað hvað sem tautar og raular.
Góðar stundir!
![]() |
Skylda VG að grípa í taumana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. júní 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 244219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar