10.5.2012 | 11:14
Ýmsar spurningar
Þegar eitt viðkvæmasta og vinsælasta náttúrufyrirbæri landsins á í hlut vakna ýmsar spurningar:
Hvernig stendur á því að 1000 lítra olíutankur týnist?
Hvernig var eftirliti háttað með efnistöku Kísilgúrverksmiðjunnar?
Var öllum skilyrðum um efnistöku fylgt eftir?
Hvernig stendur á því að fyrst núna kemur þetta fram?
Þeir sem ábyrgð báru á efnistökunni hefðu átt að vita allan tímann um að þessi eldsneytistankur væri týndur.
Hvers vegna er ekki þegar hafin leit að honum og hann fjarlægður?
Hafði einhver fjárhagslegan ávinnig af því að tankurinn týndist?
Það má spyrja endalaust en nú þarf að fara í sauman á þessu máli og draga allt fram sem máli skiptir.
Vanræksla hvort sem er stór eða smá getur haft gríðarlegar afleiðingar. Það getur verið erfitt að bæta mikið tjón sem auðveldlega hefði mátt koma í veg fyrir.
Mývatn er ein dýrmætasta náttúruperla landsins sem ekki má eyðileggja þó til sé fólk sem vill eyðileggja sem flestar náttúruperlur landsins.
Góðar stundir!
![]() |
Tifandi tímasprengja í Mývatni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2012 | 08:54
Fyllsta ástæða til varfærni
Í dag eru orkufyrirtæki landsins skuldum vafin. Fyrir áratug voru þau vel stödd en illu heilli var boginn spenntur um of og farið allt of hratt í framkvæmdir.
Fyrir vikið varð ofþensla, falskur heimur velsældar og fullyrt um góðæri. Nú þarf að doka við og ekki taka ákvarðanir sem síðar reynast ekki æskilegar.
Orkufrekur iðnaður er ekki alltaf rétta leiðin til að byggja upp atvinnulíf, síst af öllu til framtíðar. Það má auðvitað koma mikillri atvinnustarfsemi af stað en hvert starf kostar mun meira en mörg þau störf sem byggja má upp með langtímamarkmið í huga.
Við Íslendingar þurfum að byggja atvinnulíf okkar meira með okkar forsendur og þarfir í huga. Stóriðjan getur verið varhugaverð og margt virðist ekki mega ræða þar sem hún kemur við sögu. Sumir stjórnmálamenn sjá ekkert nema stóriðju og getur það verið skiljanlegt ef þeir njóta einhverra hlunninda af því en það er þjóðin sem kostar öllu til.
Kárahnjúkavirkjun kostaði um eða yfir 200 milljarða. Arðurinn af þeirri virkjun gerir vart meira en að standa nokkurn veginn undan aborgunum og vöxtum.
Hefði verið aðeins litlu broti þeirrar fjárhæðar varið til skógræktar þá ætti þjóðin verðmæta náttúruauðlind eftir aðeins nokkra áratugi. Skógarnytjar er sjálfbær meðan stóriðjan er það ekki.
Góðar stundir.
![]() |
Fjárfestingar snarminnka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 10. maí 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 244219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar