5.4.2012 | 17:04
Gamaldags íhaldsraus
Stefnuskrá þessa franska íhaldsmanns byggist á gömlum lummum: það á að spara og auka niðurskurð.
Auðvitað verður kappkostað að skera niður þar sem andstaðan er minnst en ekki þar sem raunverulega mætti spara. Á Íslandi sparaði íslenska Íhaldið á samneyslunni, reyndi að hafa meira fé af öryrkjum og þeim sem minna máttu sín en lækkaði skattana á hátekjumönnum. Svona var réttlætiskennd Davíðs og Halldórs Ásgrímssonar.
Utanríkisráðuneytið tútnaði út á blómatíma íhaldsins. Það rúma ár sem Davíð gegndi embætti utanríkisráðherra skipaði hann t.d. 26 sendiherra! Er það ótrúlegur fjöldin í ekki stærra og fjölmennara landi en Ísland.
Vonandi sjá sem flestir Frakkar gegnum þetta gamla íhaldsraus þessa dæmalausa stjórnmálamanns og velji fremur sósialista á borð við Evu Joli. Hún fer fyrir mjög skynsamlegum sjónarmiðum sem snertir flesta.
Góðar stundir.
![]() |
Segist bjargvættur Frakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2012 | 10:22
Umhverfi Bessastaða mætti bæta
Skiljanlegt er að forseta þyki einhver óþægindi að forvitnu ferðafólki. Víða um heim er aðgengi takmarkað með þar til gerðum girðingum og öryggisvörðum. Það hefur ekki tíðkast hjá okkur og vonandi verður það aldrei eitthvert tilefni að nokkur vilji forseta nokkurt illt í huga og seint þurfi að grípa til þess háttar aðgerða.
Sem leiðsögumaður erlendra ferðamanna þá hefi eg þá reynslu að ef farþegum er bent á að fara ekki lengra en góðu hófi gegnir, þá er það virt. Annars væri ekkert því til fyrirstöðu að sett séu upp látlaus skilti þar sem bent er á að ekki sé vel séð að farið sé lengra.
Mjög vinsælt er að erlendir ferðamenn taki myndir en mjög gott tækifæri til þess er norðan við kirkjuna um það bil 50-100 metra frá veginum út frá bílastæðinu í átt að Skansi. Með því má sjá forsetafánann blakta og þykir ferðamönnum hann vera mjög fallegur.
Þess má geta að Sigurður Jónasson forstjóri Tóbaksverslunar ríkisins sem gaf Bessastaði til þjóðhöfðingjaseturs á sínum tíma hafði hugmyndir um skógrækt við Bessastaði. Því miður varð aldrei úr þeim góðu áformum en vel mætti draga þær hugmyndir fram nú og framkvæma. Nánasta umhverfi Bessastaða er ákaflega bert og næðingur mikill einkum yfir vetrarmánuðina. Þarna mætti planta nokkrum þúsunda birkitrjáa, víði og reynitrjám til yndisauka og skjóls, sem sagt alíslenskum trjátegundum sem ekki ættu að stinga andstæðingum erlendra trjátegunda í augu.
Trjágróður laðar að sér fuglalíf, bætir og breytir umhverfi öllum til gagns og gleði.
Góðar stundir!
Mosi
![]() |
Lokað og læst við Bessastaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. apríl 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 244220
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar