Einkavćđing bankanna var illa undirbúin

Stöđugt kemur í ljós hver meinbugurinn á fćtur öđrum sem stađfestir ađ einkavćđing bankanna var mjög illa undirbúin. Og eftir einkavćđingu tók ekki betra viđ: bindiskylda var nánast afnumin og reglur um eigiđ fé gerđar frjálsari, allt gert til ţess ađ leggja ekki neinar hömlur á frjálshyggjudrengina.

Nú hefur veriđ rifist nánast endalaust um ţessa Icesave reikninga og tortryggni Breta var á rökum byggđ. Ţeir hafa ćtíđ veriđ varkárir í fjármálum međan Íslendingar hafa veriđ nánast agalausir í ţeim efnum og helst ekki viljađ neinar reglur. Allt ţetta hefur komiđ okkur í koll.

Geir Haarde var fjármálaráđherra ţegar bankarnir voru einkavćddir. Hann vissi eđa mátti vita allan tíman ađ ekki vćri allt međ felldu. Athafnaleysi hans ađ setja bankaeigendunum einhverjar skynsamlegar reglur viđ ađ reka ţessi fjöregg ţjóđarinnar hefur vissulega dregiđ dilk á eftir sér. „Perhaps I should“!


mbl.is Ţrýstu á íslensk stjórnvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. mars 2012

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 244221

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband