Hvađ eru Kínverjar ađ ađhafast?

Nú stefnir í mjög alvarlega milliríkjadeilu milli Kínverja annars vegar og nágrannaríkja ţeirra, Víetnam, Filippseyja, Taiwan og Japan. Kínverjar sýna nokkuđ harkalega framkomu vegna landhelgi. Kínverjar eru ađ byggja upp mikinn flota og her ţeirra er mjög öflugur.

Ţegar kínverskur fjárfestir sem vitađ er um ađ hafi tengsl viđ kínverska valdhafa, lýsi íslensk stjórnvöld hafa mismunađ sér, ţá er hér um nokkuđ alvarlega fullyrđingu ađ rćđa af hendi ţessa manns. Áhugi hans hlýtur ađ vera tengdur hagsmunum Kína alla vega af einhverju leyti. Ţá hefur komiđ í ljós ađ athafnir ţessa manns beggja megin Atlantshafs gefa tilefni til tortryggni ţeirra sem hafa skođađ ţessi mál betur en eg.

Ţađ er ţví alveg út í hött ađ ţessi athafnamađur telji sig hafa veriđ „fórnarlamb“ mismunar vegna kynţáttar, trúar, litarháttar, kynferđis eđa uppruna.

Ađ bera sig illa undan íslenskum stjornvöldum viđ breska fjölmiđla er allt ađ ţví hlćgileg. Hún er móđgandi gagnvart Íslendingum sem hafa haft mjög dapra reynslu af ćvintýralegum fjárfestum á undanförnum árum.

Ef mađurinn telur sig hafa veriđ hlunnfarinn af íslenskum yfirvöldum, ber honum ađ bera sín mál upp viđ Íslendinga, ekki Breta.

Viđ viljum ekki taka viđ fjárfestum međ óljós markmiđ ţó ţeir séu klyfjađir gulli. Ţar skiptir kynţáttur, litarháttur, kynferđi eđa trúarbrögđ akkúrat engu máli.

Góđar stundir.


mbl.is Huang Nubo segir stjórnvöld vera fordómafull
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. desember 2012

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 244215

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband