22.12.2012 | 18:37
Fyrrum tukthúslimur og lögreglumenn
Einna mest áberandi er fyrrum tukthúslimur og einir 3 lögreglumenn, ýmist fyrrverandi eða núverandi. Ef lögreglumennirnir ná árangri þá er von að mögulegt þinglið Sjálfstæðisflokksins verði skárra en verið hefur.
Mér finnst málflutningur þingmanna Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarin ár hafa verið fremur klénn eins og Jón Viðar segir um fremur illa undirbúnar leiksýningar. Þeir hafa verið að súpa seyðið af hruninu, reynt að halda haus en með misgóðum árangri. Formaðurinn flæktur í fortíðardrauga brasks og fjárglæfra, aðrir reyna að spýta í lófana og reyna að draga fram gömlu lummuna um nauðsyn þess að koma hjólum atvinnulífsins af stað og eiga þá við að byggja fleiri virkjanir og álbræðslur! Svo einkennilegt sem það er, virðast margir sjálfstæðismenn með framsóknarmönnum haldnir þeirri meinloku að ekki sé unnt að koma þessum atvinnuhjólum af stað með öðru móti en álbræðslum.
Við Íslendingar höfum staðið okkur ákaflega illa í samningum við álfursta varðandi mengunarvarnir og mengunarkvóta. Varnir gegn mengun eru hafðar eins ódýrar og mengunarkvótinn er gefinn. Skyldi vera að þessir áhugamenn um álbræðslur hafi sporslur af mengunarkvóta?
Víða um heim eru tíðkaðar mútur til þeirra stjórnmálamanna sem sýna sérstakan skilning á hagsmunum og sjónarmiðum stóriðjumanna. Í stað greiðslu til stjórnvalda fyrir mengunarkvóta er greidd fúlga til þeirra stjórnmálamanna sem skilning hafa. Þetta er víða stundað og hvers vegna ekki hér þar sem spilling er umtalsverð?
Það verður spennadi að sjá hvernig lögreglumönnunum tekst að keppa við hagfræðing, atvinnurekenda, fyrrverandi tukthúslim og aðra þingmenn misgóða eins og gengur.
Góðar stundir.
![]() |
Fimmtán taka þátt í prófkjöri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. desember 2012
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 244215
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar