5.9.2011 | 10:47
Fagnaðarefni
Lúðvík Geirsson er reyndur stjórnmálamaður sem lengi hefur verið tengdur hófsemi og raunsæi. Hann hefur alist upp við stjórnmál frá blautu barnsbeini en faðir hans var einn þekktasti þingmaður Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi sem hafði mjög farsælan feril fyrst sem óbreyttur þingmaður, siðar í áraraðir sem varværinn formaður fjárveitinganefndar. Lúðvík verður ábyggilega farsæll og góður þingmaður og má reikna með að hann verði innan tíðar í stjórn Samfylkingar og þar með einn af lykilstjórnmálamönnum landsins.
Þórunnar Sveinbjarnardóttur verður væntanlega minnst þegar fram líða stundir sem fyrsta raunverulega umhverfisráðherrans sem lét ekki aðra stýra ráðuneytinu né skoðun sinni eins og forverar hennar því miður létu í minni pokann fyrir sjónarmiðum vegna óhefts virkjanaáhuga.
Þeim Lúðvík og Þórunni er óskað alls þess besta á nýjum vettvangi. Og vonandi verður Þórunn aftur í hringiðu stjórnmalanna eftir næstu kosningar.
Góðar stundir
![]() |
Lúðvík tekur sæti á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2011 | 09:42
Fyrsti raunverulegi umhverfisráðherrann
Þórunnar verður að öllum líkindum minnst fyrir skellegga þingmennsku og að hafa sinnt vel sínu starfi sem fyrsti raunverulegi umhverfisráðherrann á Íslandi. Síðar komu Kolbrún Halldórsdóttir sem miður komst ekki að í síðustu kosningum og Svandís Svavarsdóttir en báðar héldu þær á sömu braut og Þórunn og hafa gert betur.
Siv Friðleifsdóttir var eins og hvert annað handbendni þeirra afla sem vildu ekki trufla á neinn hátt virkjanagleði Davíðs Oddssonar stjórnarinnar sem leiddi yfir okkur brjálæðislega hrunadansinn sem sópaði um tíma allri skynsemi sem raunsæi í burtu.
Ekki er nema von að Þórunn vilji setjast á skólabekk og finna sig betur eiga heima í siðfræðinni fremur en þeim vindasama stað sem stjórnmálin eru.
Þórunni vil eg óska alls besta enda á hún það skilið!
Góðar stundir.
Mosi
![]() |
Þórunn hættir á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 5. september 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 244224
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar