5.6.2011 | 21:31
Oft er kapp meira en fyrirhyggja
Það getur verið gaman að taka þátt í ýmiskonar hasarkeppni. íþróttir geta verið varasamar en sjálfsagt er áhættan að slasast undir þessum kringumstæðum þar sem hasar kringum mótorhjól eru annars vegar mun meiri.
Hvernig eru tryggingarmálin? Skipuleggjendur keppni sem þessarar ber að ganga frá því sem vísu að allir keppendur séu tryggðir fyrir hvers kyns skaða sem þeir kunna að geta valdið öðrum (svonefnd húftrygging eða hlutlæg ábyrgð) sem og að tryggja sjálfa sig fyrir líkamstjóni. Sjálfsagt mætti sækja fyrirmynd að slíku keppnishaldi erlendis frá.
Slys geta orðið mjög afdrifarík. Þau kunna að draga þann dilk á eftir sér að einn eða fleiri séu öryrkjar að meira og minna leyti. Óhöpp í keppni verða oft og miður að þátttakendur og mótshaldarar gera sér ekki grein fyrir þessum möguleika að oft geta stórslys orðið.
Óskandi er að sá sem slasaðist, sé ekki alvarlega slasaður en þessi mál eru sjálfsagt ekki í nógu góðu máli enda oft er meira kapp en forsjá.
Slys geta haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir einstaklinga sem og allt þjóðfélagið. Það sem er skemmtun augnabliksins getur breyst á örskammstund í kvalarfulla tilveru sem oft sér ekki fyrir endan fyrir stundum með óvissu og verulega fjárhagslega sem sálarlega röskun í för með sér.
Mosi
![]() |
Slasaðist við mótorkross æfingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.6.2011 | 18:19
Hver var verkstjórinn í aðdraganda hrunsins?
Í aðdraganda hrunsins hefur við rannsókn sitthvað beinst að ekki hafi allt verið með felldu í Stjórnarráðinu. Ýmsir málsmetandi hagfræðingar bæði erlendir sem innlendir voru með athugasemdir um það góðæri sem Sjálfsatæðisflokkurinn og Geir Haarde auglýstu um of. Bresk yfirvöld vildu hafa samvinnu við íslensk að koma böndum á ofvaxið bankaskrýmslið íslenska og draga þar með úr því fyrirsjáanlegu tjóni sem allir sem vissu eða máttu vita að góðæri Sjálfstæðisflokksins var komið af fótum fram. Sú leið var farin að aðhafast ekkert, gera ekki neitt, þrátt fyrir grafalvarlegar aðvaranir. Ráðamenn gerðu sig að viðundri að rjúka upp til handa og fóta og fóru erlendis með útrásarvörgunum til að berja í brestina, draga úr tortryggni og efla traust. Því miður var þetta blekkingaleikur sem aðeins þáverandi ráðamönnum í Stjórnarráðinu vissu um eða máttu vita.
Blekkingunni var viðhaldið t.d. með Fjármálaeftirlitinu sem birti 14.8.2008 sérstaka yfirlýsingu að allar bankastofnanir á Íslandi stæðust áhættupróf. Ekki liðu nema 8 eða 9 vikur þeir voru allir fallnir.
Hver ber ábyrgðina?
Eru aðrir menn tilbúnir að axla ábyrgð Geirs Haarde sem verkstjóra Stórnarráðsins, æðsta ráðamanns íslensku þjóðarinnar í bankahruninu?
Mega þeir sem telja sig hafa orðið fyrir umtalsverðu tjóni senda þessum herramönnum reikninginn?
Mosi
![]() |
Málsvörn til stuðnings Geir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 5. júní 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar