Mörđur Valgarđsson endurborinn?

Ţegar Sigmundur Davíđ tjáir sig, ţá fin nst mér óhjákvćmilega hann minna mjög á Mörđ Valgarđsson.

Mörđur var sem kunnugt er óheillakrákan í Njáls-sögu. Nánast hvađ sem hann tók sér fyrir hendur, var ţađ tengt undirferlum og allt ađ ţví svikum.

Eins er međ Sigmund Davíđ. Glottiđ hans minnir einna helst á Skarphéđinn sem var einhver furđulegasta og torráđnbasta persóna Njáls-sögu. Hann var stundum í hlutverki hetjunnar, öđru sinni orđháksins og friđarspillisins.

Mér hefur aldrei ţótt Sigmundir Davíđ vera sérlega traustvekjandi, öđru nćr. Ţađ er sérstök ástćđa ađ vera á varđbergi ţegar hann tekur til máls eđa lćtur e-đ eftir sér. Hann hefur öll einkenni popularismans, ţ.e. ađ vilja afla sér vinsćlda međ ýmsum vafasömum slagorđum og bćgslagangi sem engin forsenda er fyrir.

Er hann Mörđur Valgarđsson endurbotinn?

Mosi


mbl.is Sakar fjármálaráđuneytiđ um spuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einkennilegt réttarfar

 

Ţegar Jón Steinar sérlegur vinur Davíđs og Ólafur Börkur náfrćndi Davíđs mynda meirihluta í Hćstarétti og Sveinn Andri verjandi ákćrđs sem margsinnis hefur stađiđ í hótunum viđ fórnarlamb: er ţá von á eđlilegri međferđ sakamáls?

Ţessir menn vilja helst fara fram á 200% sönnunarbyrđi ákćruvalds ef ekki meir! Ţeir ţjóna kannski betur mafíunni sem veđur uppi um ţessar mundir en réttćtinu.

Viđ eigum í virkilegum erfiđleikum viđ ađ koma lögum yfir lögbrjóta og framkvćma eđlilegt réttlćti hér á landi međ fullnustu refsilaga gagnvart ţeim sem gefa skít í samfélagiđ. Eru innstu koppar í búri Sjálfstćđisflokksins ţar ekki undanskildir!

Aldrei höfum viđ Íslendingar stađiđ jafn illa ađ vígi gagnvart lögleysi og siđlausum yfirgangi. Gildir einu hvort ţađ sé ótýndur glćpalýđur, hvíthvibbaglćponar sem hafa offjár af almenningi og ríkinu eđa englar helvítis sem nú hafa auk ţess veriđ ađ fćra sig upp á skaftiđ.

Mosi


mbl.is Fórnarlambi hótađ margsinnis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. apríl 2011

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 244226

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband