10.2.2011 | 09:34
„Oft er í holti heyrandi nær“
Fyllsta ástæða er til gætni hvað sagt er á netinu. Vafasamar fullyrðingar berast oft víðar en ætla má í fyrstu.
Á ofanverðri 19. öld voru málaferli milli ritstjóra vegna ærumeiðinga mjög tíð. Þá var hugsun tengdri stjórnmálum í bernsku á Íslandi og ýmsir misstu frá sér sitthvað það sem betur var ósagt en sagt. Málaferli vegna ærumeiðinga hafa allar götur síðan þótt bæði dýrum dómum keypt og árangur af þeim lítill. Með málaferlum er oft verið að vekja jafnvel enn meiri athygli á brestum okkar og ágöllum. En fátt er flestum jafn dýrmætt og heiður og æra sem flestir eru tilbúnir að verja töluverðu fé til.
Í dag á tímum internetsins er sérstakt tilefni til varkárni. Fyrrum á tímum blaða og tímarita var unnt að ráða og stýra hvert fullyrðingar bárus. Í dag fer hugsunin víðar en við ætlumst og verður vegið og metið. Þau eitruðu skeyti sem öðrum er ætlað hittir okkur jafnvel ver en þá sem þeim var ætlað.
Oft er í holti heyrandi nær er gamalt orðtæki. Í þýsku er talað um að veggirnir hafi eyru og átt við það sama. Boðskapurinn er sá sami: Við eigum að vanda okkur í samskiptum við aðra og forðast að gefa öðrum tilefni til reiði og tortryggni.
Mosi
![]() |
Prófmál um ummæli á netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.2.2011 | 09:03
Réttlát dómsniðurstaða
Í þessu dómsmáli kemur fram mjög ámælisverð framkoma yfirmanns gagnvart undirmanni sem í þessu tilfelli er kona. Hún hefur greinilega orðið fyrir áfalli hvernig hann hefur komið fram við hana í sumarbústaðnum þar sem hann hefur viljað sýna henni margskonar áreitni og viljað nýta sér aðstöðu sína sem yfirmaður hennar. Eftir þennan atburð hefur hann ekki heldur sýnt af sér annað en fyrirlitningu þar sem iðrun og ósk um fyrirgefningu á ámælisverðri hegðun hans í þessari vinnuferð hefði betur átt við. Sem yfirmaður í fyrirtækinu hefur hann sýnt af sér með þessu einbeittan brotavilja að niðurlægja konuna.
Niðurstaða dómsins er því sanngjörn og eðlileg.
Mosi
![]() |
Ekki nóg að áminna starfsmann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 10. febrúar 2011
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244228
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar