14.12.2011 | 18:30
Óvenjulegar kröfur í langri greinargerđ
Jón Magnússon, lögmađur Björns Bjarnasonar, hefur lagt óvenjulegar kröfur fram í einkamáli gegn Jóni Ásgeir ţar sem krafist er auk hárra miskabóta og málskostnađur, ađ stefndi sćti refsingu og vísađ í 234. gr. hegningarlaganna. Greinargerđ Jóns er nokkuđ löng og verđur ađ vísa í hana ţar sem hún er birt á heimasíđu lögmannsins.
Óvenjulegt er margt í málshöfđun ţessari. Ţađ er ekki á hverjum degi sem fyrrum dómsmálaráđherra höfđar mál gegn manni sem nánast hefur veriđ lagđur í einelti á undanförnum árum. Ţar hefđi veriđ betra ađ dómsmálaráđherrann fyrrverandi hefđi fylgst betur umeđ öđru sem var á döfinni međal íslenskra athafnamanna. Ríkisbankarnir voru í höndunum á mönnum sem jafnvel höfđu meiri áhuga fyrir fótboltasparki á Englandi fremur en ađ reka banka međ sćmd. Ţessir ađilar voru meira og minna undir verndarvćng ţáverandi stjórnvalda. Ţarna var hvorki gćtt hófs né jafnrćđis međal ţessara útrásarvíkinga. Međan atferli Jóns Ásgeirs var stöđugt undir árvökulum augum ţáverandi stjórnvalda, forsćtisráđherra, dómsmálaráđherra og ríkissaksóknara má fullyrđa eftir á ađ hyggja ađ sömu ađilar steinsváfu á verđinum gagnvart glórulausri međferđ braskara á bönkunum og fjármálalífi landsmanna.
Ţegar eg sótti tíma hjá Sigurđi Líndal sem lengi var einn ţekktasti prófessor viđ Lagadeild Háskóla Íslands kom hann einu sinni sem oftar inn á meiđyrđi og ţar međ hegningarlög. Taldi hann ađ málaferli ćtti hver skynsamur ađ forđast og ţá sérstaklega ţeir sem telja sig hafa veriđ ćrumeiddir. Málaferli eru dýr, meira ađ segja rándýr og ţau ćttu ađ forđast sem heitan eldinn. Varđandi málaferli vegna ćrumeiđinga sagđi Sigurđur ađ ţau eru í eđli sínu ţannig ađ yfirleitt megi međ góđum og gildum rökum ná einhverjum árangri í málaferlum en oft eru rifjuđ upp einhverjar glósur og fullyrđingar sem ef til vill betur vćru gleymdar.
Nokkuđ einkennilegt er ađ deiluađilar reyni ekki til ţrautar ađ ná sáttum. Rýr sátt er kannski skömminni skárri en fyrirhöfnin og fjármunirnir sem til ţarf ađ kosta.
Góđar stundir
![]() |
Krefst álags á málskostnađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 14. desember 2011
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 244221
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar