3.4.2010 | 12:41
Utanvegaakstur
Á myndinni má sjá óteljandi slóðir eftir jeppa sem strangt til tekið heyrir undir utanvegaakstur. Slíkt atferli varðar við lög um náttúruvernd. Yfirvöld hafa sýnt mikið umburðarlyndi varðandi þetta eldgos en sjálfsagt er að huga að þessu fordæmi sem þetta kann að verða til enn verri brota af þessu tagi.
Spurning er hvort ekki hefði þurft að hafa betri stjórnun á þessu. Kannski hefði mátt setja n.k. ítölu en með því er átt að sett er takmörkun á hversu margt búfé megi setja í beitarhólf og jafnvel heilan afrétt.
Líklegt er að jeppamenn fari allir sömu slóð upp frá Skógum og langleiðina að gosstöðvunum. Vonandi sér vindurinn og ytri öflin að afmá slóðirnar á hálsinum sjálfum sem fyrst þegar gosinu linnir.
Þetta gos má EKKI verða jeppafólki hvatnig til utanvegaaksturs þó eftirlit sé lítið og jafnvel ekkert! Lög um náttúruvernd gilda hvarvetna í íslenskri náttúru og skiptir auðvitað engu hvort um einhver náttúrufyrirbrigði komi þar við sögu.
Mosi
![]() |
Virknin í eldgosinu óbreytt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.4.2010 | 12:21
Afdrif Wallenbergs
Stríð eru hræðileg fyrir venjulegt fólk. Þeim fylgja mannréttindindabrot oft af grófasta tagi og þaðan af verra. Heilu þjóðirnar verða að blæða.
Sænski stjórnarerindrekinn Wallenberg hvarf við skyldustörf sín seint í heimsstyrjöldinni. Hann tengdist björgun Gyðinga frá grimmilegum örlögum sem og annarra. Síðast fréttist af honum þar sem hann er í haldi hjá Rauða hernum og leyniþjónustu Stalíns KGB. Hann hverfur að því virðist sporlaust í höndum á þessum viðsjárverðu stjórnmálaöflum og sagður hafa látist úr hjartabilun ní svartholi KGB.
Nú hafa sagnfræðingar komist á slóðina og dregið fram skjöl sem upplýsa örlög Wallenbergs. Vonandi verður unnt að fá fullnægjandi upplýsingar um hvað gerðist hinstu daga í lífi þessa mannvinar sem sagður er hafa fengið aðvaranir um hvað að höndum gat borið og varð að raunveruleika síðast daginn sem hann var frjáls maður.
Mosi
![]() |
Ný gögn um Wallenberg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 3. apríl 2010
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar