15.2.2010 | 09:43
Ábyrgðarlaust kæruleysi
Að skipuleggja ferðir á varhugaverðar slóðir og sinna ekki aðvörunum um slæmt veður er ámælisverð HEIMSKA. Í öllum vönduðum bæklingum eru fyrirvarar um breytingar eða áskilinn réttur viðkomandi að fella niður skipulagða ferð vegna ófyrirsjáanlegar forsendur, þ. á m. vegna veðurs.
Fyrir svona heimsku og útkall ættu björgunarsveitir að setja upp sérstaka gjaldskrá og senda velsmurðan reikning til viðkomandi!
Fyrir áratug eða svo var skipulögð ferð þvert yfir Vatnajökul. Sú för endaði með ósköpum en hefði getað farið jafnvel enn ver. Mjög illa útbúinn hópur til jöklaferða fór á vélsleðum þvert yfir jökulinn og lenti í hrakningum undir lok ferðarinnar yfir jökulinn. Kalla þurfti þyrlu til og björgunarsveitir. Þessi aðstoð kostaði skattborgara stórfé og ferðaskrifstofan fékk himinháar kröfur frá erlendum hröktum ferðalöngum. Þetta reið ferðaskrifstofunni að fullu og bar hún ekki barr sitt eftir þetta.
Tryggingafélög mættu skoða þessi mál enda er lítið vit í núverandi fyrirkomulagi þar sem algjört kæruleysi virðist vera í fyrirúmi. Þetta reddast er hugsunarháttur þeirra sem aðhyllast þessi sjónarmið. En það er ekki alltaf sem unnt er að redda öllu. Finnst þessum aðilum vera réttlætanlegt að alltaf sé unnt að kalla á tugi jafnvel hundruði björgunamanna til leitar og aðstoðar og ekki greiða eina einustu krónu til slíks? Hvað segja atvinnurekendur sem þurfa e.t.v. að missa marga af sínum bestu mönnum úr starfi tímabundið vegna þess að þeir eru í björgunarsveit? Hversu mikið tjón má rekja til kæruleysisins sem auðveldlega mætti koma í veg fyrir með skynsamlegum hætti?
Kannski mætti bæta einum málshætti við í páskaegg landsmanna: Sá sem heimskur er, á að halda sig sem lengst heima!
Mosi
![]() |
Gerðu skjól úr sleðanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. febrúar 2010
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar