Við mættum draga úr þessum ósköpum!

 Satt best að segja finnst mér alltaf vera umdeilanlegt að björgunarsveitir þurfi að að hafa megintekjustofn sinn af sölu varhugalegra söluvara eins og flugelda og annara efna sem hafa sprengihættu og mengun í för með sér. Margir virðast ekki kunna sér neitt hóf, - því miður.

Mörg slys hafa orðið vegna óvarkárni og oft fyllerís eins og það oft áður var orðað á mjög einfaldan hátt. Mjög mikið álag er sett er heilbrigðiskerfið okkar með þessum ósköpum sem gjarnan mætti draga úr án skaðlausu.

Með ósk um friðsæl og slysalaus áramót!

Í guðs friði!

Mosi

 


mbl.is Alsæl og þakklát þjóðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. desember 2010

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband