Skógi vaxiđ fjalllendi í landi Kalmannstungu

Í fréttinni segir:

„Kalmannstunga er stór jörđ og féđ gengur í skógivöxnu fjalllendi. Ólafur sagđist allt eins eiga von á ađ dýrbíturinn hefđi drepiđ fleiri lömb, en ţađ vćri erfitt ađ finna ţau“.

Greinilegt er ađ hér er einhverju ólíku blandađ saman. Kalmannstunguland er allt norđan Hvítár í kringum Strútinn og í Eirksjökul, mestallt Hallmundarhraun og langt upp á Arnarvatnsheiđi. Hvergi er skógivaxiđ land nema í tungunni vestan viđ bćinn, líparítfjallinu norđan viđ Húsafellsskóg og ef vera skyldi eitthvađ kjarr sunnan viđ Strútinn.

Víđa eru merki um ađ gróđri hafi fariđ mikiđ aftur enda Kalmannstungu lengi veriđ ein af meiri fjárjörđum í Borgarfirđi.

Annars er miđur hve bćndum er illa viđ refi. Kannski mćtti koma upp öđrum búskaparháttum en ađ láta sauđfé vera eftirlitslaust á  beit. Víđa erlendis eru smalar međ vel ţjálfađa fjárhunda sem gćta fjársins, halda ţví í beitarhólfum mađ ađstođ hunda. Ţegar ţannig er búiđ um hnútana er ólíklegra ađ refir geri sig líklega ađ gera sauđfé mein.

Ţađ hlýtur ađ vera tímaspursmál hvenćr ríkjandi sauđfjárhald víki og teknar upp nútímahćttir. Engin ástćđa er ađ hafa ţessar stóru sauđfjárhjarđir enda kindakjöt dýrasta kjöt í framleiđslu miđađ viđ framleiđslukostnađ hvers kíló. Engin ástćđa er ađ taka eina búgrein fram yfir ađra og veita háa opinbera styrki frá ríki eđa sveitarfélögum. Bćndur verđa sjálfir ađ kosta göngur og réttir ásamt kostnađi viđ ađ veiđa refi sem ţeir telja ađ séu í samkeppni viđ sig. Sveitarfélögin hafa nóg á sinni könnu fyrir.

Mosi


mbl.is Dýrbítur á ferđ í Borgarfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 30. október 2010

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 244230

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband