30.10.2010 | 19:11
Skógi vaxiđ fjalllendi í landi Kalmannstungu
Í fréttinni segir:
Kalmannstunga er stór jörđ og féđ gengur í skógivöxnu fjalllendi. Ólafur sagđist allt eins eiga von á ađ dýrbíturinn hefđi drepiđ fleiri lömb, en ţađ vćri erfitt ađ finna ţau.
Greinilegt er ađ hér er einhverju ólíku blandađ saman. Kalmannstunguland er allt norđan Hvítár í kringum Strútinn og í Eirksjökul, mestallt Hallmundarhraun og langt upp á Arnarvatnsheiđi. Hvergi er skógivaxiđ land nema í tungunni vestan viđ bćinn, líparítfjallinu norđan viđ Húsafellsskóg og ef vera skyldi eitthvađ kjarr sunnan viđ Strútinn.
Víđa eru merki um ađ gróđri hafi fariđ mikiđ aftur enda Kalmannstungu lengi veriđ ein af meiri fjárjörđum í Borgarfirđi.
Annars er miđur hve bćndum er illa viđ refi. Kannski mćtti koma upp öđrum búskaparháttum en ađ láta sauđfé vera eftirlitslaust á beit. Víđa erlendis eru smalar međ vel ţjálfađa fjárhunda sem gćta fjársins, halda ţví í beitarhólfum mađ ađstođ hunda. Ţegar ţannig er búiđ um hnútana er ólíklegra ađ refir geri sig líklega ađ gera sauđfé mein.
Ţađ hlýtur ađ vera tímaspursmál hvenćr ríkjandi sauđfjárhald víki og teknar upp nútímahćttir. Engin ástćđa er ađ hafa ţessar stóru sauđfjárhjarđir enda kindakjöt dýrasta kjöt í framleiđslu miđađ viđ framleiđslukostnađ hvers kíló. Engin ástćđa er ađ taka eina búgrein fram yfir ađra og veita háa opinbera styrki frá ríki eđa sveitarfélögum. Bćndur verđa sjálfir ađ kosta göngur og réttir ásamt kostnađi viđ ađ veiđa refi sem ţeir telja ađ séu í samkeppni viđ sig. Sveitarfélögin hafa nóg á sinni könnu fyrir.
Mosi
![]() |
Dýrbítur á ferđ í Borgarfirđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 30. október 2010
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 244230
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar