13.10.2010 | 18:54
Þökkum Evu Joly fyrir veitta aðstoð!
Það var mikið og gott gæfuspor núverandi ríkisstjórnar að kalla til sérfræðingsins Evu Joly í umfangsmiklum fjársvikamálum. Hún sannaði sig heldur betur þegar hún glímdi við ELF fjársvikamálið í Frakklandi hérna um árið.
Nú er svo komið að fjölmrennt lið sérfræðinga á sviði endurskoðunar, lögfræði og einkum fjársvika er nú samankomið undir stjórn sérstaks saksóknara í umfangsmestu rannsókn sakamála á Íslandi.
Í ljós hefur komið að mjög óvenuleg fjármálatengsl voru milli útrásarmanna og stjórnmálaflokkanna, einkum Framsóknar og Framsóknar og að einhverju leyti Samfylkingar. Jafnvel sumir einstakir þingmenn nutu styrkja frá þessum aðilum og sitja sumir jafnvel á þingi í dag og virðast ekki sjá neitt athugavert við það.
Hvað segir t.d. Guðlaugur Þór um 1 milljón króna framlag í kosningasjóðs síns úr fyrirtækinu Atorku? Það fyrirtæki var stærsti einstaki hluthafinn í Geysir green energy sem virðist hafa verið fyrst og fremst fjárglæfrafyrirtæki, undirbúningsfyrirtæki og milliliður fyrir Magma Green? Atorka var ekki gefið upp til gjaldþrotaskipta, heldur afhent kröfuhöfum, bönkum og vogunarsjóðum. Í stjórn þessa almenningshlutafélags sátu 2 lögfræðingar í stjórn. Hvers vegna fyrirtækið var ekki gefið upp til gjaldþrotameðferðar skal ósagt látið en kann að vera að eitthvað óhreint sé í pokahorninu?
Lífeyrissjóðir töpuðu hundruðum milljarða á fjárglæfrum örfárra tuga manna sem svifust einskis að auka auð sinn og völd. Fyrir vikið hafa lífeyrissjóðir staðið frammi fyrir því að stýfa réttindi sjóðfélaga verulega eins og t.d. Lífeyrissjóður verkfræðinga þar sem niðurfærsla réttinda nemur 27%. Þá töpuðu einnig þúsundir Íslendinga sparnaði sínum í formi hlutabréfa.
Við stöndum í þakkarskuld við mikilhæfa konu, einn helsta sérfræðing í skipulögðum fjársvikum og blekkingum. Og óskandi er að hún fái góða kosningu í Frakklandi í komandi kosningum.
Mosi
![]() |
Tel embættið orðið sterkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.10.2010 | 14:02
Ósæmandi framkoma
Auðvitað er skiljanlegt að sumum er þungt niðri. En er rétt að láta það bitna á dauðum hlutum eins og gleri í gluggum?
Það er ekki auðvelt að vera í sporum þessa fólks sem málið varðar, hvorki þolendum hrunsins né þeim starfsmönnum sem starfa hjá umboðsmanni. Með reiðinni næst enginn árangur. Það er alltaf hyggilegt að sýna fyllstu kurteysi í hvívetna en það er jafnframt unnt að halda fram skoðunum sínum og þá með góðum og gildum rökum.
Það er umhugsunarvert af hverju fleiri hafi ekki reynt að fá úrlausn sinna mála t.d. frestun innheimtu og að láta þannig skuldamál sín fara í þann farveg og reyna eftir megni að reita eitthvað í kröfuhafann.
Mosi
![]() |
Braut rúðu og skilrúm í reiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. október 2010
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 244230
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar