6.7.2009 | 11:05
Opinber rannsókn nauđsynleg
Fyrir nokkrum árum kom upp hliđstćtt mál ţar sem gallabuxur voru markađsseldar undir vel ţekktu bandarísku vörumerki. Taldi framleiđandi Lewi´s gallabuxna um vörufölsun um ađ rćđa en ţar var um ađ rćđa skrásett vörumerki.
Spurning er hvort ćđardúnn teljist vera varinn eftir markađslögum í Japan. Ef svo reynist vera, ađ ekki sé heimilt í blekkingarskyni ađ selja gćđavöru undir ţví yfirskyni ađ um betri vöru sé ađ rćđa en í raun er, ţá ćtti eftirleikurinn ađ vera auđveldur: Íslenska sendiráđiđ í Japan á ađ óska eftir opinberri rannsókn á markađssetningu á fugladún undir ţví yfirskyni ađ um ćđardún frá Íslandi sé ađ rćđa.
Í frétt Morgunblađsins kemur fram, ađ tiltölulega auđvelt sé ađ ganga úr skugga hvort um íslenskan ćđardún sé ađ rćđa međ DNA greiningu sbr. Morgunblađiđ í dag, bls.2. Slíkri rannsókn verđur vart beitt varđandi gallabuxnaframleiđslu né á öđrum iđnvarningi.
Fyrir mörgum árum urđu úraframleiđendur í Sviss fyrir miklum vandrćđum međ markađsetningu á úrum sínum. Óprúttnir japanskir framleiđendur á mun lakari úrum settu upp verksmiđju á lítilli eyđieyju úti fyrir ströndum Japans og nefndu Sviss. Ţannig tókst ţeim ađ beita vísvitandi blekkingum ađ koma lélegri framleiđslu á markađ ţar sem mikiđ traust hefur ćtíđ veriđ á úrunum framleiddum í Sviss. Spurning er hvort svipuđ brellibrögđ hafi veriđ beitt og japönsk eyđiey veriđ nefnd Iceland svo blekkja megi japanska neytendur, framleiđendum ćđardúns á Íslandi til mikils tjóns.
Óskum ţví eftir opinberri rannsókn og skýringum japanskra yfirvalda á ţessu einkennilega máli. Ţađ er hlutverk sendiráđs okkar í Japan ađ eiga milligöngu um ţađ mál.
Mosi
![]() |
Telja dún hafa sexfaldast „í hafi“ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 6. júlí 2009
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244233
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar