Opinber rannsókn nauđsynleg

Fyrir nokkrum árum kom upp hliđstćtt mál ţar sem gallabuxur voru markađsseldar undir vel ţekktu bandarísku vörumerki. Taldi framleiđandi Lewi´s gallabuxna um vörufölsun um ađ rćđa en ţar var um ađ rćđa skrásett vörumerki.

Spurning er hvort ćđardúnn teljist vera varinn eftir markađslögum í Japan. Ef svo reynist vera, ađ ekki sé heimilt í blekkingarskyni ađ selja gćđavöru undir ţví yfirskyni ađ um betri vöru sé ađ rćđa en í raun er, ţá ćtti eftirleikurinn ađ vera auđveldur: Íslenska sendiráđiđ í Japan á ađ óska eftir opinberri rannsókn á markađssetningu á fugladún undir ţví yfirskyni ađ um ćđardún frá Íslandi sé ađ rćđa.

Í frétt Morgunblađsins kemur fram, ađ tiltölulega auđvelt sé ađ ganga úr skugga hvort um íslenskan ćđardún sé ađ rćđa međ DNA greiningu sbr. Morgunblađiđ í dag, bls.2. Slíkri rannsókn verđur vart beitt varđandi gallabuxnaframleiđslu né á öđrum iđnvarningi.

Fyrir mörgum árum urđu úraframleiđendur í Sviss fyrir miklum vandrćđum međ markađsetningu á úrum sínum. Óprúttnir japanskir framleiđendur á mun lakari úrum settu upp verksmiđju á lítilli eyđieyju úti fyrir ströndum Japans og nefndu Sviss. Ţannig tókst ţeim ađ beita vísvitandi blekkingum ađ koma lélegri framleiđslu á markađ ţar sem mikiđ traust hefur ćtíđ veriđ á úrunum framleiddum í Sviss. Spurning er hvort svipuđ brellibrögđ hafi veriđ beitt og japönsk eyđiey veriđ nefnd Iceland svo blekkja megi japanska neytendur, framleiđendum ćđardúns á Íslandi til mikils tjóns.

Óskum ţví eftir opinberri rannsókn og skýringum japanskra yfirvalda á ţessu einkennilega máli. Ţađ er hlutverk sendiráđs okkar í Japan ađ eiga milligöngu um ţađ mál.

Mosi


mbl.is Telja dún hafa sexfaldast „í hafi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. júlí 2009

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 244233

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband