29.3.2009 | 17:32
Dapurlegt
Að líkja sér við Krist á krossinum er mjög óviðeigandi og jaðrar við guðlast. Þessi ræða Davíðs hefði betur verið óflutt en flutt af hans hálfu. Hann opinberaði endanlega að hann eigi við mjög alvarleg geðræn vandamál að stríða.
Miður er að heyra að meirihlutinn á þessari samkundu klappaði. Eru viðkomandi svo gjörsamlega sneyddir skynsemi og með öllu sviptir siðferðislegri vitund?
Mosi
![]() |
Geir: Ómaklegt hjá Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2009 | 17:16
Lærum af Svissurum
Um helgina var eg í Skorradal. Gekk um fjöruna alllanga leið í allsterkum landsynningi. Eljaveður gekk öðru hvoru yfir og skyggni var fremur slæmt allan daginn. Um kvöldið lygndi en áfram gekk á með eljum.
Núverandi fjárhagsgrundvöllur björgunarsveita er skandall. Að halda uppi þessu mikilvæga starfi á tómum sníkjum auk þess að selja stórvarhugaverða vöru sem er mjög mikill mengunarvaldur að auki, flugelda, þekkist varla hjá venjulegu fólki. Kannski við Íslendingar séum óvenjulegt fólk sem á fátt sér líka.
Að ætlast til að fá tugi ef ekki hundruð sjálfboðaliða til hjálpar án þess að borga einustu krónu fyrir, er því algjör skandall! Sjálfboðaliðar leggja sig í töluverða hættu og eru fjarri heimili og ástvinum sínum.
Núverandi ástand ýtir undir kæruleysi sem getur orðið samfélaginu og einstaklingum mjög dýrt. Fyrir um 12-15 árum fór hópur erlendra ferðamanna þvert yfir Vatnajökul um hásumar. Hópurinn lenti í mjög slæmu veðri og mátti bæði heyra og sjá viðvaranir frá Veðurstofu. En samt var anað af stað. Ekki leið á löngu að ferðaskrifstofan sem í hlut átti varð gjaldþrota. Traust erlendu ferðamannanna var brostið og ferðaskrifstofan lenti í mjög slæmum og erfiðum málaferlum.
Í Sviss og mörgum öðrum löndum kostar töluvert að fá aðstoð. Þá þarf fólk eðlilega að kaupatryggingu áður en því er hleypt út í einverja óvissuferð. Mætti margt af Svissurum læra í þessum efnum.
Mosi
![]() |
Konan komin á sjúkrahús |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. mars 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244235
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar