22.2.2009 | 14:25
Öll spilin á borðið!
Eru útrásarvíkingarnir persona non grata?
Athygli vekur hve útstreymi fjár úr bönkunum til fárra aðila var gríðarlegt síðustu vikurnar fyrir hrun bankakerfisins. Ljóst er að útrásarvíkingarnir voru gjörsamlega siðferðislega séð á mjög hæpnum viðskiptaforsendum að hafa á brott í skattaskjól hundruð ef ekki þúsundir milljarða króna. Þessir menn höguðu sér eins og ótíndur ræningjalýður sem höfðu breytt bönkunum í sjálfsafgreiðslu í þágu féflettingar.
Var ekki nafnkunnur breskur athafnamaður og féflettir sem hefur komið þar við sögu og haft gríðarlega fjármuni út úr Kaupþing sem nemur hundruðum milljónum? Þessi sami einstaklingur (RT) er eigandi hótelkeðju og breskrar knæpukeðju, situr í stjórn íslenska tryggingafélagsins Existu sem lagt hefur drög að yfirtaka fyrir smánargreiðslu allt hlutafé þess fyrirtækis með aðstoð nokkurra íslenskra fjárglæframanna.
Þessir herramenn eiga án nokkurs hiks að hafa stöðu persona non grata meðan þeir hafa ekki skilað til baka því gríðarlega fé sem þeir hafa haft af þjóðinni. Þetta gamla latneska orðasamband er lögfræðilegt og er notað um þá einstaklinga sem ekki njóta venjulegra borgaralegra réttinda. Þeir eru undir rannsókn og strangri umsjón að þeir geti ekki komist undan né haft möguleika á að spilla sönnunargögnum og hafa áhrif á mikilvæg vitni.
Sjálfsagt er að kyrrsetja eignir þessara manna hvar sem til þeirra næst og leggja farbann á þá alla meðan þeir eru grunaðir um græsku.
Scotland Yard
Það verður að koma lögum yfir þessa herramenn og við eigum án nokkurs hiks að fá bresk lögregluyfirvöld í lið með okkur. Scotland Yard hefur ábyggilega betri tök á þessum málum en einn íslenskur saksóknari með takmarkaðar fjárveitingar sem er auk þess skipaður af dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins. Breskir sérfræðingar á sviði hvítflibbaglæpa hjá Scotland Yard hafa ábyggilega umfangsmikla reynslu á þessu sviði með mun virkari möguleikum að afla þeirra upplýsinga sem nauðsynlegar eru til að upplýsa þessa fjárglæfra. Þar má ekki undanskilja nein pólitísk tengsl enda geta vitundarmenn og jafnvel hlutdeildarmenn leynst jafnvel í þingliði stjórnmálaflokkanna sem nú eiga sæti á Alþingi.
Mosi
![]() |
Útrásarvíkingana á válista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 22. febrúar 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244235
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar