19.2.2009 | 17:22
Þurfum við fleiri hagfræðinga?
Þegar eg nam þýsku í menntaskóla fyrir 40 árum þá var meðal ágætis lesefnis smáfrásagnir, sumt með nokkuð köldum húmor.
Ein sagan gekk út á það að gamall maður fór milli margra lækna til að leita bóta á vanheilsu sinni. Ekki tókst neinum lækni að finna það sem amaði að þeim gamla en svo fór að lokum að elli kerling tók hann og hann dó.
Heimilislæknirinn ritaði í reitinn þar sem fyrirsögnin var Dánarorsök: Of margir læknar.
Ekki fór neinum sögum um hvort læknirinn hafi fengið tiltal vegna þessa.
Það grafalvarlega ástand sem nú einkennir íslenskt samfélag er ekki vegna þess að of fáir hagfræðingar séu á þingi. Við getum alveg eins fengið nokkra veðurfræðinga kjörna sem þingmenn, þeir breyta engu hvort betri veðurhorfur verði hér á landi næstu árin.
Hagfræðingar eru sérfræðingar í hinum döpru vísindum. Þeir njóta sín best þegar þeir gegna stöðum sérfræðinga í samfélaginu þar sem þeir sinna vísindalegu köllun sinni á sem hlutlausastan hátt. Við þurfum ekki pólitíska hagfræðinga fremur en pólitíska veðurfræðinga.
Kannski að kollsteypan í efnahagslífi þjóðarinnar sé vegna þess að of margir hagfræðingar vildu stýra þjóðarskútunni og tókst ekki betur en raunin er.
Mosi
![]() |
Tryggvi Þór Herbertsson vill á þing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.2.2009 | 17:06
Skelfilegur viðskilnaður Sjálfstæðisflokksins
Nánast hvern einasta dag kemur e-ð nýtt fram um skelfilegan viðskilnað Sjálfstæðisflokksins. Hvar endar þetta?
Einu sinni var Sjálfstæðisflokkurinn n.k. flaggskip íslensku stjórnmálaflórunnar. Nú virðist vera þvílíkt illgresi sem vaxið hefur í flokki þessum að nú þarf heldur betur að taka til hendinni, uppræta illgresið og rækta garðinn að nýju.
Því miður getur Mosi ekki vorkennt forystusauðum Sjálfstæðisflokksins hvernig komið er. Þið máttuð vita en breyttuð ekki eins og sjá mátti fyrir. Þið hafið verið á stöðugu lensi en eruð núna strandaðir á blindskeri, með brotin möstur, segl og reiði farin veg allrar veraldar.
Á þingi steytið þið hnefann, skiljið eftir tímasprengjur en iðrist einskis.
Betra hefði verið að allir flokkar hefðu tekið höndum saman og kappkostað að bjarga því sem bjargað verður. Nú er Snorrabúð stekkur.
Það tekur langan tíma að byggja aftur upp traust sem glatast hefur.
Mosi
![]() |
Gripið í tómt hjá Byggðastofnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 19. febrúar 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244235
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar