5.12.2009 | 12:50
Leiðsögumenn þurfa löggildingu starfsheitis síns
Með löggildingu starfsheitis er það verndað þannig að engir aðrir megi nefna sig fagmann á því sviði. Meðan Mosi var í stjórn Félags leiðsögumanna um nokkurra ára skeið, kom löggildingarmálið nokkrum sinnum upp en án þess að nokkuð þokaðist í áttina. Þáverandi formaður lagði sig fram að fá þessu máli framgang í samtölum við þáverandi samgönguráðherra en án árangurs. Þá var Leiðsöguskóli Íslands þar sem fagmenntun leiðsögumanna fór fram, í eigu Ferðamálaráðs og þá undir yfirstjórn Samgönguráðuneytis. Síðar var Leiðsöguskólinn lagður undir Menntaskólann í Kópavogi og þar með undir yfirstjórn Menntamálaráðuneytisins. Leiðsögunám hefur alltaf verið á háskólastigi enda krafist stúdentsprófs til inngöngu í skólann.Margir hafa nefnt sig leiðsögumenn án þess að hafa til þess tilhlýðilega menntun né reynslu. Mjög mikilvægt skilyrði fyrir að starfa sem leiðsögumaður er að fara eftir siðareglum þeim sem Félag leiðsögumanna hefur sett sér og voru síðast endurskoðaðar fyrir réttum 10 árum.
Þegar svona uppákoma verður eins og Þór Magnússon lýsir í velritaðri blaðagrein í Morgunblaðinu í gær, þá vekur það vissulega mikla athygli.
Svona afglöpum hefði getað verið forðað ef viðkomandi hefði verið ljósar siðferðislegar skyldur sem fagmenntaður leiðsögumaður.Í siðareglum Félags leiðsögumanna eru þessi ákvæði (8.gr.) :
Leiðsögumaður skal forðast orð og athafnir sem kasta rýrð á land okkar, þjóð og lífsvenjur. Leiðsögumaður skal ávallt miðla upplýsingum um land og þjóð á grundvelli staðreynda og haldbærrar þekkingar sinnar. Hann skal skýra satt og rétt frá því sem fyrir augu ber og sýna óhlutdrægni í starfi. Forðast ber að særa þjóðernisvitund manna sem og að mismuna farþegum.
Heimild: http://www.touristguide.isÞessi uppákoma ætti að vera Félagi leiðsögumanna sérstök hvatning að sækja enn um löggildingu starfsheitisins leiðsögumanna enda er mjög mikils vert fyrir félagið að það geti varist umdeilda samkeppnisaðila sem varpa rýrð á þá sem hafa átt farsælan feril sem góðir og vandaðir leiðsögumenn.Mosi
![]() |
Falsaðar sögur af látnum ekki líðandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. desember 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar