Nýir tímar?

Sjálfsagt er að óska öllum til hamingju með ný störf og verkefni sem þeir taka að sér jafnvel líka í Framsóknarflokknum sem hefur á sér orð fyrir að vera eitt aðalaðsetur spillingarinnar í landinu.

Það mætti verða verðugt verkefni fyrir hinn nýja framkvæmdarstjóra að opna þennan flokk betur fyrir upplýsingastreymi um fjármál flokksins þar sem allir megi sjá betur þræðina sem hafa borið uppi spillinguna og svínaríið á undanförnum árum og áratugum í flokki þessum.

Mosi


mbl.is Nýr skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. desember 2008

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 244236

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband