Má treysta ţví?

Ţetta umsýslugjald banka og innheimtustofnana sem nefnd hafa veriđ „seđilgjöld“ - sérkennilegt orđskýpi ađ tarna - er óţolandi. Mörg félagasamtök eru e.t.v. ađ senda félagsmönnum sínum gíróseđla vegna félagsgjalda kannski fyrir örfáum hundruđ króna. Bankinn smyr síđan 200 krónum eđa so, kannski 300 á innheimtuna og bendir á innheimtukostnađ, póstburđargjald og prentun eyđublađa. Margir ţeir sem eru í frjálsum félagasamtökum vilja gjarnan greiđa félagsgöldin sín en ekki ađ greiđa himinhá seđilgjöld. Fróđlegt vćri ađ vita hversu háar fjárhćđir bankarnir hala inn međ ţessu gjaldi og hvort ţessi tekjustofn skipti rekstur ţeirra nokkru.

Fagnađarefni er ađ hugmynd sé komin fram ađ ţessi gjöld verđi afnumin - en verđur hćgt ađ treysta ţví?

Mosi

 


mbl.is Seđilgjöld heyri sögunni til
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. janúar 2008

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 244241

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband