Til lukku Magnús!

Við Íslendingar samgleðjumst Magnúsi með þá miklu velgengni sem þessi snjalla viðskiptahugmynd um Latabæ snýst um. Að gera góðlátlegt grín að letinni og með því að beina því til barnanna hversu mikilvægt er að forðast kyrrsetur en stunda hreyfingu og íþróttir.

Fylgifiskur velgengninnar er auðvitað peningastraumurinn. Gott er að hafa í huga ráðleggingar Kalvíns siðbótamanns í Sviss og fleiri góðra hugsuðu: að gera e-ð gagnlegt, vera iðinn í kristilegu samfélagi og vera sparsamur, berast með öðrum orðum ekki á. Þetta var það sem siðskiptamaðurinn Kalvín lagði megináherslu á. Talið er að þar megi rekja frumkapítalismann enda hafa Svissarar verið heimsþekktir fyrir iðjusemi, nægjusemi, sparsemi og gera e-ð þarflegt sem nýttist heiminum öllum.

Gangi þér Magnús og Latabæ allt í haginn! 

Mosi 


mbl.is Magnús Scheving meðal ríkustu manna heims?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. janúar 2008

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 244241

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband