26.1.2008 | 15:23
Kenýa
Sú var tíðin að Kenýa var af mörgum talið vera fyrirmyndarríki í Afríku. Kenýa varð sjálfstætt fyrir rúmum 40 árum og var Kenyatta lengi vel einn helsti stjórnmálamaðurinn þar. Landið er nokkuð stærra en Frakkland og lifa landsmenn um 15 milljónir að verulegu leyti á landbúnaðarvörum og ferðaþjónustu. Miklar steppur eru í landinu þar sem miklir þjóðgarðar eru. Margir afbragðsgóðir langhlauparar hafa komið frá Kenýa. Því miður hefur þjóðfélagsþróunin gengið út á vaxandi spennu og tortryggni milli ættflokka og nú virðist vera að sjóða upp úr.
Óskandi er að Kofi Annan nái að beina sjónum mannréttindasamtaka og Sameinuðu þjóðanna að Kenýa. Æskilegt er að grípa fram fyrir hendurnar á þeim sem stýra mannréttindabrotum.
Mosi
![]() |
Annan: Gróf mannréttindabrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.1.2008 | 15:03
Græðgin kemur mörgum í koll
Margur verður af aurum api var oft sagt í eina tíð. Nú hefur græðgisvæðingin verið í algleymingi og undarlegt að margur sé ekki lagstur í helgan stein fyrir löngu eftir að hafa grætt einhver lifandis ósköp - eða tapað þeim aftur!
Þessi stærsti banki í Frakklandi hefur heldur betur haft kolbít innan sinna raða og situr uppi með gríðarlegan skaða. Undarlegt er að kauði hafi komist upp með þetta árum saman að því virðist vera og allt innra fjármálaeftirlit bankans ekki virkað sem skyldi.
Gæti svona lagað gerst á Íslandi?
Mosi
![]() |
Kerviel í haldi lögreglu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. janúar 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 244241
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar