Kenýa

Sú var tíðin að Kenýa var af mörgum talið vera fyrirmyndarríki í Afríku. Kenýa varð sjálfstætt fyrir rúmum 40 árum og var Kenyatta lengi vel einn helsti stjórnmálamaðurinn þar. Landið er nokkuð stærra en Frakkland og lifa landsmenn um 15 milljónir að verulegu leyti á landbúnaðarvörum og ferðaþjónustu. Miklar steppur eru í landinu þar sem miklir þjóðgarðar eru. Margir afbragðsgóðir langhlauparar hafa komið frá Kenýa. Því miður hefur þjóðfélagsþróunin gengið út á vaxandi spennu og tortryggni milli ættflokka og nú virðist vera að sjóða upp úr.

Óskandi er að Kofi Annan nái að beina sjónum mannréttindasamtaka og Sameinuðu þjóðanna að Kenýa. Æskilegt er að grípa fram fyrir hendurnar á þeim sem stýra mannréttindabrotum.

Mosi


mbl.is Annan: Gróf mannréttindabrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband