22.1.2008 | 09:16
Gull og grænir skógar
Óhætt má taka undir með skáldinu Einari Benediktssyni þegar hann orkti í Herdísarvík 1934: Gengi er valt, þá fé er falt
fagna skalt í hljóði.
Þá var svo komið hjá skáldinu að allar skýjaborgirnar voru hrundar, öll áform hans um gull og græna skóga runnin út í sandinn. Örbirgð mikil og auð misskipt.
Vaxandi og stígandi lukka er best en ekki skyndigróði þá allt er falt.
Þegar hlutabréfin falla, leitar markaðurinn uppi að lokum það raunverulega verð sem þau eru virt. Kannski þegar framboð er meira en eftirspurn getur eðlilega orðið til góð kauptækifæri. Nú er t.d. svo komið að Spron er núna komin í um 35% hæsta markaðsverð sem var fyrir um hálfu ári síðan. Og Exista hefur einnig fallið um nálægt sama hlutfall. Kaupþing fallið um 40% en aðrir bankar e-ð minna.
Spurning er hvernig uppgjör ársins 2007 verður hjá fyrirtækjunum. Flest bendir til að reksturinn sé í blóma en álitamál hvernig framhaldið verður.
Mosi
![]() |
Fjárfestar milli vonar og ótta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.1.2008 | 08:39
Læknir tekur við af lækni
Margt gott er um nýja málefnasamning nýja meirihlutans í Reykjavík að segja. Þar er hnykkt betur á þeim stefnumótun sem taka hefur þurft á í framkvæmdum og sýn til framtíðar. Óskandi er að miðbærinn og eldri hluti Reykjavíkur verði varðveittur í þeirri mynd sem nær upphafinu er, en óskipulögðu samansafni húsa sem einkennist af mikilli sundurgerð og húsagerð sem er æpandi á það eldra sem fyrir er.
Eðlilegt er að Ólfafur F. sé núna í sviðsljósinu enda er hann ekki aðeins lykillinn að þessum meirihluta, heldur einnig helsti veikleiki hans. Hann má ekki forfallast undir neinum kringumstæðum og því þykir mörgum hann færast nokkuð mikið í fang, jafnvel reisa sér hurðarás um öxl. En verður ekki að vona það besta?
Nú verður væntanlega skipt um gír í borgarstjórninni. Nú er fátt því til fyrirstöðu að Sjálfstæðisflokkurinn taki aftur upp REI málið að nýju og leiði það áfram með þeirri varkárni sem Ólafur F. vill gjarnan sýna í því máli.
Ef þessi meirihluti spryngur eins og sá fyrri, þá ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að Dagur læknir taki aftur við. Að mörgu leyti er það prýðilegt að læknar fari með æðstu stjórn Reykjavíkur enda sjá þeir mjög heildstætt yfir það sem gera þarf líkt og verkfræðingar en að sjálfsögðu á gjörólíkan hátt.
Mosi
![]() |
F-listi og D-listi í samstarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.1.2008 | 08:14
Merk tímamót
Merk tímamót urðu þegar konur voru kosnar í bæjarstjórn Reykjavíkur. Þær komu með ný viðhorf sem komu mörgu vel til leiðar. Í einu mikilsverðu máli yfirsást þeim þó en það var ákvörðun um að byggja gasstöð í Reykjavík en uppi voru áform að virkja Elliðaárnar. Vegna fyrri heimsstyrjalarinnar tók að miklu leyti fyrir kolainnflutning til landsins og varð þá Gastöðin ekki það fyrirtæki sem gat sinnt þeim væntingum til til hennar ver gerð. Nokkru eftir heimsstyrjöldina var hafist handa við virkjun Elliðaánna sem kunnugt er og mun sú stöð anna í dag með sínum 2 MW nær götulýsingu á höfuðborgarsvæðinu.
Mosi
![]() |
100 ár frá því fyrstu konur settust í borgarstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. janúar 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 244241
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar