11.1.2008 | 14:46
Stórtíðindi
Ljóst er að kvótakerfið er í uppnámi eftir að mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur talið kvótakerfið stríða gegn atvinnuréttindum.
Hér er um mjög skýra ábendingu og hvatningu til löggjafarvaldsins og framkvæmdavaldsins: að vanda þarf betur lagasetningu að ekki stríði gegn mannréttindum.
Nú munu umræður hefjast um allt þjófélagið hversu margt hefur farið öðru vísi en ætlast var til með innleiðingu kvótakerfisins. Það var mjög ranglátt gagnvart byggðalögunum og ekki síst sjómönnunum sem fengu ekkert úthlutað þó svo þeir hefðu reynsluna en engan bátinn. Þar var mismunun sem lögin mega alls ekki gera.
Mosi
![]() |
Alltaf viss um að þetta væri mannréttindabrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2008 | 10:45
Brot gegn valdsstjórninni
Brot gegn valdsstjórninni hafa ætíð verið litin alvarlega. Að koma í veg fyrir að lögreglumenn sinni störfum sínum er grafalvarleg afbrot og getur bakað viðkomandi ýtmsum vandræðum. Svona ofbeldisfullur rumpulýður á ekkert gott skilið.
Því miður virðist fara vaxandi brot gegn lögreglumönnum þar sem ofbeldi virðist vera beitt. Eiturlyfin koma þarna að öllum líkindum yfirleitt alltaf við sögu. Hvernig samfélagið getur brugðist best við þessu er ekki gott að segja. Margir ofbeldismenn virðast ekkert geta lært fyrr en þeir eru komnir bak við lás og slá í yfirfullum fangelsum landsins. Því miður eru tiltölulega fáir sem koma þaðan betri menn. Spurning hvort ekki þurfi að grípa til virkari ráða?
Nú er stundum unnt að rekja ofbeldi til ofvirkni og neyslu ýmissa fíkniefna. Spurning hvort læknisfræðin gæti komið þessum einstaklingum að gagni og samfélaginu í leiðinni? Það væri mjög æskilegt út frá mörgum sjónarmiðum að þeir sem haldnir eru ofbeldishneygð, séu ekki látnir bera ábyrgð á gjörðum sínum heldur verði einnig látnir sæta meðferð að draga verulega úr og jafnvel alveg ofbeldinu. Fangelsi geta orðið mikilvægur áfangastaður en því miður fer oft allt í sama horfið eftir afplánun.
Samúð Mosa er mikil með lögreglumönnunum. Þeir eru á tiltölulega lágum launum við mjög erfið störf við að halda uppi lögum og reglu í samfélaginu.
Mosi
![]() |
Ráðist á lögreglumenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. janúar 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 244241
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar