17.9.2007 | 21:22
Raunhæf framtíð
Íslendingar hafa alla möguleika með alla þá innri orku og hugvit að verða sér sjálfir um orku þannig að innflutningur á olíuvörum verði í nánustu framtíð óverulegur. Spurning er hvernig olíufélögin taka á þessu mikilsverða máli en ljóst er að fyrir um 100 árum var rafmagnsmótrinn orðinn jafnvel þróaðri til að knýja áfram bifreiðar en sprengihreyfillinn. Það voru olíufélögin með þá gríðarlegu hagsmuni sem tóku af skarið því þau græddu meira og hraðar með olíuna en með rafmagnið. Var það ekkiRockefeller hinn ameríski auðjöfur sem hafði í hendi sér hver örlög beið þróaðs rafmagnsmótors hvers hugmynd og hönnun týndist.
Spennandi verður að fylgjast með hvernig þessi mál þróast áfram. Ljóst er að tæknin tekur risastökk og sífellt er verið að finna ódýrari leiðir ásamt því að þekkingin vex mjög fiskur um hrygg.
Þá er einnig spurning hvernig stjórnvöld taka á þessum málum. Eðlilegt er að tekin verði upp ný skattlagning sem tengist hve mikla mengun starfsemi hefur í för með sér. Síðastliðið sumar var skattgreiðslum álbræðslunnar í Straumsvík breytt mjög mikið. Horfið var frá framleiðslugjaldi, hugmyndafræði sem tengja má við Ólaf Björnsson hagfræðiprófessor og þingmann Sjálfstæðisflokksins. Þá var tekjuskattur á fyrirtæki mjög hár en er að tiltölu fyrirtækjum mjög hagstæður nú. Álbræðslan sparar sér milli 4 og 5 hundruð milljónir á ári vegna þessara breytinga. En mengunarskattinum var illu heilli gleymt en gott tækifæri hefði verið að innleiða hann.
Vonandi verður ráðin bót á þessu í náinni framtíð, með breyttu skattkerfi verður umhverfisgjald eða mengunarskattur aukin hvatning að fara betur með orkuna og draga sem mest úr varhugaverðri mengun sem hvarvetna er verið að gefa betur gaum um alla veröld.
Mosi - alias
![]() |
Heyra bensínstöðvar brátt sögunni til? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. september 2007
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 244246
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar