Kaldastríđiđ átti sínar skuggahliđar

Á ţessum árum var kaldastríđiđ í miklum uppgangi. Skelfileg tortryggni var bćđi í austri og vestri, enginn mátti hugsa öđru vísi en sem valdhöfunum var ţóknanlegt. Meira ađ segja á Íslandi var illa séđ ađ rćđa um alţjóđastjórnmál öđru vísi en međ gleraugum Bandarríkjamömmu. Menn voru án undantekninga úthrópađir sem kommúnistar eđa ţađan af verra: útsendarar kommanna í Kreml. Núna í dag erum viđ sem betur fer ađ upplifa ađra tíma ţegar frjáls hugsun fćr ađ njóta sín án ţess ađ hún sé lituđ af hagsmunagćslu BNA eđa ţáverandi Sovétríkjanna. En ţví miđur geta ţessir tímar runniđ upp aftur: Vestur í Bandaríkjunum hefur valdaklíka sem er gegnsýrđ glórulausu hernađarbrölti tröllriđiđ öllum húsum á undanförnum árum. Og í austrinu er Pútín núverandi ţjóđarleiđtogi Rússlands búinn ađ koma ár sinni svo vel fyrir borđ, ađ á ţeim átta árum sem hann hefur gegnt ţví mikilvćga embćtti er hann orđinn einn af mestu auđmönnum heims. Í kvćđi Ţorsteins Erlingssonar um Jörund hundadagakonung bendir skáldiđ á ţá mikilvćgu stađreynd ađ til ađ koma sér upp valdakerfi ţarf fyrst ađ tryggja sér nćgan auđ til ţess. Og hvernig geta auđmenn styrkt og eflt völd sín öđru vísi en međ auđnum sem hefur fram ađ ţessu veriđ ágćt ávísun á traust völd. Sá valdasjuki ţekki sér engin takmörk, ćtíđ ber ađ efla ţau og styrkja.

Ćtli viđ getum ekki tekiđ undir međ Einari ţverćing sem segir frá í Heimskringlu Snorra Sturlusonar ađ ţröngt yrđi bćndum á Íslandi fyrir dyrum sínum ef Noregskonungur eignađist Grímsey og hćfi ađ fćra sig upp á skaftiđ!

Fornritin eru einhver sú mesta náma fróđleiks sem viđ Íslendingar eigum og auđvitađ er rétt ađ halda ţeim merku bókmenntum uppi til ađ auđga og efla ţau völd sem okkur eiga ađ vera dýrmćtust: ađ treysta ţekkingu okkar og andakt yfir ţessum sjóđi sem er dýrmćtari en prjál og tildur alls heimsins.

Sá sem sćkir sér styrk í ţessar bókmenntir er ekki síđur auđugri en ţeir sem eru ađ bađa sig í ţessu einskisverđu völdum, sem kannski verđur nokkuđ stutt í. 

Međ ósk um gleđileg jól og farsćlt nýtt friđsamlegt ár.

Mosi


mbl.is Vildi fjöldahandtökur áriđ 1950
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 23. desember 2007

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband