23.12.2007 | 15:59
Kaldastríđiđ átti sínar skuggahliđar
Á ţessum árum var kaldastríđiđ í miklum uppgangi. Skelfileg tortryggni var bćđi í austri og vestri, enginn mátti hugsa öđru vísi en sem valdhöfunum var ţóknanlegt. Meira ađ segja á Íslandi var illa séđ ađ rćđa um alţjóđastjórnmál öđru vísi en međ gleraugum Bandarríkjamömmu. Menn voru án undantekninga úthrópađir sem kommúnistar eđa ţađan af verra: útsendarar kommanna í Kreml. Núna í dag erum viđ sem betur fer ađ upplifa ađra tíma ţegar frjáls hugsun fćr ađ njóta sín án ţess ađ hún sé lituđ af hagsmunagćslu BNA eđa ţáverandi Sovétríkjanna. En ţví miđur geta ţessir tímar runniđ upp aftur: Vestur í Bandaríkjunum hefur valdaklíka sem er gegnsýrđ glórulausu hernađarbrölti tröllriđiđ öllum húsum á undanförnum árum. Og í austrinu er Pútín núverandi ţjóđarleiđtogi Rússlands búinn ađ koma ár sinni svo vel fyrir borđ, ađ á ţeim átta árum sem hann hefur gegnt ţví mikilvćga embćtti er hann orđinn einn af mestu auđmönnum heims. Í kvćđi Ţorsteins Erlingssonar um Jörund hundadagakonung bendir skáldiđ á ţá mikilvćgu stađreynd ađ til ađ koma sér upp valdakerfi ţarf fyrst ađ tryggja sér nćgan auđ til ţess. Og hvernig geta auđmenn styrkt og eflt völd sín öđru vísi en međ auđnum sem hefur fram ađ ţessu veriđ ágćt ávísun á traust völd. Sá valdasjuki ţekki sér engin takmörk, ćtíđ ber ađ efla ţau og styrkja.
Ćtli viđ getum ekki tekiđ undir međ Einari ţverćing sem segir frá í Heimskringlu Snorra Sturlusonar ađ ţröngt yrđi bćndum á Íslandi fyrir dyrum sínum ef Noregskonungur eignađist Grímsey og hćfi ađ fćra sig upp á skaftiđ!
Fornritin eru einhver sú mesta náma fróđleiks sem viđ Íslendingar eigum og auđvitađ er rétt ađ halda ţeim merku bókmenntum uppi til ađ auđga og efla ţau völd sem okkur eiga ađ vera dýrmćtust: ađ treysta ţekkingu okkar og andakt yfir ţessum sjóđi sem er dýrmćtari en prjál og tildur alls heimsins.
Sá sem sćkir sér styrk í ţessar bókmenntir er ekki síđur auđugri en ţeir sem eru ađ bađa sig í ţessu einskisverđu völdum, sem kannski verđur nokkuđ stutt í.
Međ ósk um gleđileg jól og farsćlt nýtt friđsamlegt ár.
Mosi
![]() |
Vildi fjöldahandtökur áriđ 1950 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 23. desember 2007
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar