Framandi fuglar

Alltaf er gaman að sjá nýja gesti á og við Ísland. Óskandi er að þeir fái að vera í friði fyrir bæði mannfólki sem og hundum sem oft vilja eltast við e-ð sem þeim er framandi.

Fuglategund  þessi er sögð vera frá Spáni og Miðjarðarhafi, jafnvel kann kominn allt sunnan frá miðbaug. Á Kanaríeyjum t.d. Fuerteventura má oft sjá ýmsar fuglategundir sem er okkur Íslendingum ekki ókunnar. Þar má t.d. sjá spóa og sanderlur sem hafa vetrarstöðvar í suðurlöndum. Gaman er að rekast á þessa góðu kunningja sem færa með sér okkur vorið og hlýindi.

Mosi


mbl.is Sjaldséður gestur við Vík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. desember 2007

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband